29.6.2007 | 10:28
Eggin og karfan.
Þegar við horfum til svæða sem byggja afkomu sína og atvinnu á næstum því einni atvinnugrein og sú grein verður fyrir áfalli þá kemur vel í ljós hversu nauðsynlegt það er að hafa fjölbreytni í atvinnu lífinu. Þegar við skoðum Vestfirði þá sjáum við fljótt að svona er þetta þar og reyndar er ljóst að atvinnulíf í kjördæminu öllu mætti hafa mun víðar sterkari og víðtækari stoðir. Þess vegna er mjög gott þegar upp koma hugmyndir um ný atfinnutækifæri og starfsemi. En ljóst er að í upphafi verður hið opinbera að koma með umtalsvert í púkkið og það verður að gerast mjög fljótlega.
Hugmyndirnar eru 1000 og nú er að koma þeim til framkvæmda.
Unidr forystu Jóhanns Ársælssonar var lögð fram þingsályktunartillag í þessu efni um það leyti sem framkvæmdir við Kárahnjúka voru að byrja. Nú er lika komin skýrsla Vestfjarðarnefndar og þar kennir margra ágætra grasa og ýmislegt annað hefur verið lagt til málanna sem vel athugandi er. Nú er bara að vinda sér í verkin. Byggðakvóti er að mínu viti nauðsynlegur en grundvallar atriðið er að auka fjölbreytni atvinulífs. Það er ekki gott að hafa öll eggin í sömu körfunni.
Stöndum saman
Kalli Matt
Eldri færslur
- Júlí 2022
- Nóvember 2020
- Mars 2020
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- Mars 2016
- Október 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Ágúst 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Nóvember 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Apríl 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- eddaagn
- bjorkv
- gudfinnur
- prakkarinn
- lara
- bryndisisfold
- baldurkr
- salvor
- ingibjorgstefans
- hrannarb
- hreinsi
- pallieinars
- ingo
- agny
- arnalara
- gumson
- alfheidur
- reykur
- arnith2
- heilbrigd-skynsemi
- kaffi
- birnamjoll
- bjarnihardar
- bd
- bjornj
- blues
- gattin
- bryndisfridgeirs
- dagga
- einarben
- komediuleikhusid
- kamilla
- fanney
- garpur76
- gesturgudjonsson
- gtg
- gretaulfs
- gretarmar
- thjalfi
- orri
- gudrunkatrin
- zeriaph
- gunnarpetur
- gbo
- coke
- gylfigisla
- heidistrand
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- idno
- tru
- ingimundur
- irisarna
- jakobk
- enoch
- joninaros
- fiski
- thjodarskutan
- jonthorolafsson
- kiddijoi
- killerjoe
- kolbrunerin
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjanmoller
- mal214
- natan24
- nilli
- nielsfinsen
- solir
- olafursv
- olafurjonsson
- kex
- schmidt
- runar-karvel
- sirrycoach
- siggiholmar
- siggikaiser
- siggisig
- siggith
- steindorgretar
- summi
- sunnadora
- garibald
- svavaralfred
- saethorhelgi
- tommi
- tryggvigunnarhansen
- valdisa
- vefritid
- vestfirdir
- steinibriem
- steinig
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- thorha
Athugasemdir
Mér finnst umhugsunar- og í raun áhyggjuefni að hvorki varaformaður sjávarútvegs- og landbúnaðarnefndar né ráðherra byggðamála Össur Skarphéðinsson svara í nokkru málefnalegum spurningum er varða stjórn fiskveiða sem er undirstöðu atvinnugrein byggðanna og stendur undir meira en helmingi af vöruútflutningi landsmanna.
Ef til vill er þetta nýtt afbrigði af samræðustjórnmálum sem Samfylkingin hefur boðað samviskusamlega í stjórnarandstöðu.
Sigurjón Þórðarson, 29.6.2007 kl. 10:47
Ég er fegin að sjá þig blogga aftur. Það er alveg ótrúlegt hvað mikið hefur gengið á í atvinnulífi Vestfirðinga, sumt sér ekki fyrir endann á en annað hefur ræsts vel úr eins og á Flateyri. En þótt erfitt sé fyrir marga í svona ástandi, þá er þetta samt lífið í hnotskurn. Hringir, þríhyrningar eða pýramídar, bara að passa að detta ekki inn í ferhyrninginn.
Edda Agnarsdóttir, 29.6.2007 kl. 10:52
Enn og aftur vitna ég í skrif þín. "Byggðakvóti er að mínu viti nauðsynlegur" Tilvitnun líkur. Hvernig er hægt að tala svona? Þegar þetta er skrifað er 29 Júní. Hvernig stendur á því að það er ekki búið að úthluta byggðarkvótanum ennþá? Er það ekki staðreynd málsins að það var aldrei meining ykkar að þessi kvóti yrði veiddur? Hvernig er hægt að réttlæta svona vinnubrögð? Á hinum frjálsa vinnumarkaði væri búið að reka svona starfskrafta með skömm. Hvernig halda menn að þetta komi að einhverju gagni á þessu kvóta ári? Það er öllum ljóst að sá tími sem framundan er, er tími sumarfría og lokana frystihúsa. Sem þíðir bara eitt, það er vonlaust að veiða
byggðarkvótann bæði
vegna þess að tíminn er allt of skammur og lokanir vinnslustöðva.
Hallgrímur Guðmundsson, 29.6.2007 kl. 16:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.