27.10.2007 | 01:47
Norðurland vestra
Nú lá leiðin norður á Skagaströnd. Þar hefur sjávarútbegsfyrirtæki á Króknum keypt upp hina öflugu útgerð Skagstrendinga. Fólkið á Skagaströnd er uggandi vegan þess að blikur eru á lofti um að fiskvinnslan verði endanlega flutt á Krókinn. Það er fiskmarkaður á Skagaströnd sem selur mikinn fisk. Kannske geta Skagstrendingar byrjað upp á nýtt og farið að verka þennan fisk. Vonandi tekst þeim að komast út úr aðsteðjandi vanda. og vonandi munu mótvægisaðgerðir koma að notum þegar fram líða stundir. Á Skagaströnd vorum við rukkaðir um störf án staðsetningar og var það ekki að ósekju. Við verðum að spýta í lófana hvað þetta varðar og standa okkur betur.
Frá Skagaströnd var farið í Varmahlíð og gamla félagsheimilið skoðað. Það er í endurbyggingu og kostar mikinn pening að gera við það og endurnýja. Á hótelinu í Varmahlíð var síðan fundur með sveitarstjórnamönnum í gamal Noðurlandi vestra. það var góður fundur og margar brýningar og hvatningar fengum við þingmenn. Verknámsbygging var skoðuð á Króknum og kynning þar. Deginum lauk svo á Hólum í Hjaltadal, þeim helga stað og vorum við við afhendingu styrkja sem úthlutað var vegna mennningarsamningsins. Þetta var langur dagur, sem vonandi skilar sínu í Norðurland vestra.
Stöndum saman
Kalli Matt
Eldri færslur
- Júlí 2022
- Nóvember 2020
- Mars 2020
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- Mars 2016
- Október 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Ágúst 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Nóvember 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Apríl 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- eddaagn
- bjorkv
- gudfinnur
- prakkarinn
- lara
- bryndisisfold
- baldurkr
- salvor
- ingibjorgstefans
- hrannarb
- hreinsi
- pallieinars
- ingo
- agny
- arnalara
- gumson
- alfheidur
- reykur
- arnith2
- heilbrigd-skynsemi
- kaffi
- birnamjoll
- bjarnihardar
- bd
- bjornj
- blues
- gattin
- bryndisfridgeirs
- dagga
- einarben
- komediuleikhusid
- kamilla
- fanney
- garpur76
- gesturgudjonsson
- gtg
- gretaulfs
- gretarmar
- thjalfi
- orri
- gudrunkatrin
- zeriaph
- gunnarpetur
- gbo
- coke
- gylfigisla
- heidistrand
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- idno
- tru
- ingimundur
- irisarna
- jakobk
- enoch
- joninaros
- fiski
- thjodarskutan
- jonthorolafsson
- kiddijoi
- killerjoe
- kolbrunerin
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjanmoller
- mal214
- natan24
- nilli
- nielsfinsen
- solir
- olafursv
- olafurjonsson
- kex
- schmidt
- runar-karvel
- sirrycoach
- siggiholmar
- siggikaiser
- siggisig
- siggith
- steindorgretar
- summi
- sunnadora
- garibald
- svavaralfred
- saethorhelgi
- tommi
- tryggvigunnarhansen
- valdisa
- vefritid
- vestfirdir
- steinibriem
- steinig
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- thorha
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.