26.1.2009 | 21:49
Er heimurinn góđur eđur ei?
Er heimurinn vondur eđa góđur?
Ţetta er pćlingin hjá unga fólkinu á heimilinu okkar (12 og 14) ţessa dagana og ţá ekki síst vegna krísunnar sem er í gangi í landinu.
En nú vorum viđ hjónin ađ horfa á ţátt um hvernig börn eru svívirt víđa um heiminn, seld misnotuđ og nauđgađ.
Ég lagđi fram eftirfarandi tillögu til ţingsályktunar ţegar ég var á ţinginu í den og á hún fullt erindi enn í dag ef ekki frekara svo ég lćt hana koma hér á bloggiđ.
Reyndar stađfćrđi Vestnorrćna ráđiđ ţessa tillögu og gerđi hana ađ sinni og hefur hún nú veriđ samţykkt í ţjóđţingum landanna ţriggja. Ţ.e. fyrir einu ári.
En hér kemur svo tillagan:
128. löggjafarţing 20022003.Ţskj. 1256 707. mál.
Tillaga til ţingsályktunar
um gerđ námsefnis um hlutskipti kvenna um víđa veröld.
Flm.: Karl V. Matthíasson, Ţórunn Sveinbjarnardóttir,Björgvin G. Sigurđsson, Guđmundur Árni Stefánsson, Ásta R. Jóhannesdóttir, Guđrún Ögmundsdóttir.
Alţingi ályktar ađ fela menntamálaráđherra ađ hlutast til um gerđ frćđsluefnis fyrir grunnskólastig um misjafnt hlutskipti og kjör kvenna um víđa veröld.
Greinargerđ.
Alţekkt er hér á landi hversu mikill munur hefur veriđ á réttindum kvenna og karla. Hćgt er ađ nefna mörg hryggileg dćmi ţví til stuđnings. Viđhorf til kvenna hefur löngum veriđ í ţá veru ađ konan eigi ekki ađ njóta sama réttar, sömu virđingar og sömu sćmdar og karlinn. Til dćmis sést ţetta vel ţegar viđ lítum í sögu kosningalöggjafar og menntamála. Núgildandi lög um jafnrétti kynjanna eru góđra gjalda verđ en nauđsynlegt er ađ allir fái inngróna tilfinningu fyrir ţví ađ konunni ber sama stađa og karlinum í samfélagi voru. Ţá fyrst verđur um raunverulegt jafnrétti og réttlćti á milli kynjanna ađ rćđa.Víđa um veröldina er hlutur kvenna mjög bágborinn og í sumum löndum ríkir mikil kvennakúgun og konur ganga sums stađar kaupum og sölum og eru jafnvel ţvingađar í vćndi á Vesturlöndum og víđar.Sífellt er bent á slćma stöđu kvenna í mörgum ţróunarríkjum og hversu illa er fariđ ţar međ konur. Nefna má mýmörg dćmi um umskurn kvenna og fleira. Frćgt viđtal viđ sómölsku fyrirsćtuna Waris Dirie vakti margan af vćrum blundi og einnig skelfilegar fréttir um konur í Bangladess sem brenndar höfđu veriđ í andliti međ sýru vegna ţess ađ ţćr hryggbrutu biđla sína.Á undanförnum missirum hefur umrćđa aukist um nauđganir, vćndi, klám og kynferđislegt ofbeldi gegn börnum og konum. Er ţađ ekki síst vegna fjölgunar ákćra og brota í ţessum efnum. Margir telja ađ tilkoma netsins og aukin og fjölbreyttari fjölmiđlun eigi nokkurn ţátt í ţessu, ţ.e. ađ virđing fyrir lífi og líkama annarra hafi fariđ ţverrandi og einnig ađ kćrleiksástin njóti ekki sömu viđurkenningar samfélagsins og fyrr. Hćgt er ađ nefna mörg dćmi um sora sem unglingar og jafnvel börn hafa veriđ vitni ađ á ţessu sviđi. Ljóst er ađ slíkt hefur slćm mótandi áhrif á ţá sem á horfa og getur bjagađ og afskrćmt ţađ sem fallegt er og fagurt í augum Guđs og manna.
Viđ ţessu ber ađ sporna af alefli. Ţađ verđur einungis gert međ viđhorfsbreytingu og gćti gerđ námsefnis um misjöfn kjör kvenna um víđa veröld veriđ lóđ á vogarskálarnar. Ţađ ćtti líka ađ vera vel til ţess falliđ ađ vekja börnin almennt til umhugsunar um ţađ hversu skammt mađurinn er kominn á leiđ sinni í átt til réttlćtis og einnig ćtti slíkt efni ađ auka kćrleika barna og unglinga í garđ hvers annars og benda ţeim á hversu hver einstaklingur er mikilvćgur í ţví ađ skapa betri heim međ kćrleiksríkri framkomu.
Stöndum saman.
Kalli Matt
Eldri fćrslur
- Júlí 2022
- Nóvember 2020
- Mars 2020
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- Mars 2016
- Október 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Ágúst 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Nóvember 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Apríl 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
-
eddaagn
-
bjorkv
-
gudfinnur
-
prakkarinn
-
lara
-
bryndisisfold
-
baldurkr
-
salvor
-
ingibjorgstefans
-
hrannarb
-
hreinsi
-
pallieinars
-
ingo
-
agny
-
arnalara
-
gumson
-
alfheidur
-
reykur
-
arnith2
-
heilbrigd-skynsemi
-
kaffi
-
birnamjoll
-
bjarnihardar
-
bd
-
bjornj
-
blues
-
gattin
-
bryndisfridgeirs
-
dagga
-
einarben
-
komediuleikhusid
-
kamilla
-
fanney
-
garpur76
-
gesturgudjonsson
-
gtg
-
gretaulfs
-
gretarmar
-
thjalfi
-
orri
-
gudrunkatrin
-
zeriaph
-
gunnarpetur
-
gbo
-
coke
-
gylfigisla
-
heidistrand
-
helgatho
-
hildurhelgas
-
drum
-
idno
-
tru
-
ingimundur
-
irisarna
-
jakobk
-
enoch
-
joninaros
-
fiski
-
thjodarskutan
-
jonthorolafsson
-
kiddijoi
-
killerjoe
-
kolbrunerin
-
kristbjorggisla
-
krist
-
kristinm
-
kristjanmoller
-
mal214
-
natan24
-
nilli
-
nielsfinsen
-
solir
-
olafursv
-
olafurjonsson
-
kex
-
schmidt
-
runar-karvel
-
sirrycoach
-
siggiholmar
-
siggikaiser
-
siggisig
-
siggith
-
steindorgretar
-
summi
-
sunnadora
-
garibald
-
svavaralfred
-
saethorhelgi
-
tommi
-
tryggvigunnarhansen
-
valdisa
-
vefritid
-
vestfirdir
-
steinibriem
-
steinig
-
thorasig
-
tbs
-
thorhallurheimisson
-
thorha
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.