8.4.2009 | 10:29
Unga fólkið okkar, forvarnir og Egilshöllin
Flestir fréttatímar segja okkur meira og minna af efnahag., peningum, fjármálum og gjaldþrotum. Og hvar sem fólk kemur saman mótast umræðan af þessum fréttum. Á meðan vill margt annað gleymast.
Ég tel að við ættum að gefa æskufólki okkar meiri gaum huga betur að því og efla allt forvarnarstarf einkum á sviði áfengis og fíknimála. Og byggja það fólk upp sem lent hefur í klóm áfengis og fíkniefna.
Hér gegna skólar miklu hlutverki, íþróttafélög, þjóðkirkjan og meðferðarstöðvar eins og til dæmis Hlaðgerðarkot og sú blessaða starfsemi sem er á vegum Samhjálpar, SÁÁ, Krýsuvíkursamtakanna Teigs og Ekron og einnig vil ég minna á nauðsyn uppbyggingar þeirra manna sem nú dvelja í fangelsum landsins.
Í kreppunni gleymist þetta oft og þá er meiri hætta á því að við sjáum unga fólkið okkar stíga inni í myrkraheim fíknanna.
Við sjáum í landi okkar margar byggingar hálfreistar og frá þeim heyrast engin hamarshögg lengur.
Mikið er nú talað um að klára tónlistarhúsið mikla. Ég tel að það megi bíða en í stað þess skulum við ljúka hið snarasta við Egilshöllina, þar er þó mikil starfsemi og sjö til átta hundruð börn koma þangað á hverjum degi til hollrar íþróttaiðkunar.
Umhverfi þess mikla íþróttamannvirkis er beinlínis hættulegt og milda má kalla að engin meiriháttar slys hafi orðið þar á börnum. Svo stórt hverfi sem þar er má alls bíða lengur eftir því að verk þetta klárist, enda hefur það sinn tilgang í forvarnarstarfi fyrir fjöldann barna, ungmenn og líka fullorðinna.
stöndum saman
Kalli Matt
Eldri færslur
- Júlí 2022
- Nóvember 2020
- Mars 2020
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- Mars 2016
- Október 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Ágúst 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Nóvember 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Apríl 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- eddaagn
- bjorkv
- gudfinnur
- prakkarinn
- lara
- bryndisisfold
- baldurkr
- salvor
- ingibjorgstefans
- hrannarb
- hreinsi
- pallieinars
- ingo
- agny
- arnalara
- gumson
- alfheidur
- reykur
- arnith2
- heilbrigd-skynsemi
- kaffi
- birnamjoll
- bjarnihardar
- bd
- bjornj
- blues
- gattin
- bryndisfridgeirs
- dagga
- einarben
- komediuleikhusid
- kamilla
- fanney
- garpur76
- gesturgudjonsson
- gtg
- gretaulfs
- gretarmar
- thjalfi
- orri
- gudrunkatrin
- zeriaph
- gunnarpetur
- gbo
- coke
- gylfigisla
- heidistrand
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- idno
- tru
- ingimundur
- irisarna
- jakobk
- enoch
- joninaros
- fiski
- thjodarskutan
- jonthorolafsson
- kiddijoi
- killerjoe
- kolbrunerin
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjanmoller
- mal214
- natan24
- nilli
- nielsfinsen
- solir
- olafursv
- olafurjonsson
- kex
- schmidt
- runar-karvel
- sirrycoach
- siggiholmar
- siggikaiser
- siggisig
- siggith
- steindorgretar
- summi
- sunnadora
- garibald
- svavaralfred
- saethorhelgi
- tommi
- tryggvigunnarhansen
- valdisa
- vefritid
- vestfirdir
- steinibriem
- steinig
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- thorha
Athugasemdir
Sæll Karl og þakka þér fyrir ræðu þína í gærkveldi.
Ég er þér hjartanlega sammála um að hlúa þarf betur að framtíð þjóðarinnar, en það er einmitt unga fólkið og þar sem þú komst að tónlistarhúsinu tek ég undir hvert orð þar að lútandi. Tónlistarhúsið má og öllu heldur á að bíða. Forgangsröðun verkefna er röng þegar að þessu tvennu kemur þ.e. tónlistarhús annars vegar og unga fólkið og forvarnir hins vegar.
Bestu kveðjur,
Tómas Ibsen Halldórsson, 8.4.2009 kl. 10:44
Þetta er alveg rétt hjá þér Kalli, það þarf að muna eftir börnunum. En þar sem verið er að drífa sig að klára "mikilvægustu" byggingu landsins, mætti þá ekki nýta hana til að hafa ofan af fyrir börnunum líka??
Það er svo margt sem hægt er að láta þau gera og svo margt sem þetta hús getur boðið upp á fyrir yngri kynnslóðina. Hugmyndir væru þá t.d. leikslistarnámskeið í boði Reykjavíkurborgar, söng og tónlistarnámskeið, matreiðslunámskeið, tungumálanámskeið og lengi mætti telja.
Hægt væri að líta til hugmynda Huxskólans á Eyrabakka og eins í Íþrótta og tómstundafélaga í borginni. Ég held að það sé vel hægt að gera margt fyrir börnin okkar í þessu húsi og það á ekki að segja að þetta hús sé ekki fyrir barnastarf.
Kristín Magdalena Ágústsdóttir, 8.4.2009 kl. 19:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.