Leita í fréttum mbl.is

Gleđilega páska - Kristur er upprisinn.

 Nú sit ég heima hjá mer í vel veđsettri blokkaríbúđ okkar hjóna og tvö yngri börnin okkar sofa í herbergjum sínum og konan líka. Og sá elsti sefur örugglega vel ţar sem hann er.

Hér ríkir kyrrđ og fegurđ. Allt er í raun og veru eins og ţađ á ađ vera. Morgunsólin sendir geisla sína inn um stofugluggann. Og mér verđur hugsađ til upprisufrásagna guđspjallanna.

 Sérstaklega er mér nú hugleikin sagan um Emmausfarana. Mennina tvo sem voru á leiđinn frá Jesúsalem til Emmaus. Krossfestingin er yfirstađin og ţeir í raun og veru hrćddir flóttamenn - ţessisr tveir fylgismenn Jesú sem gátu nú átt von á öllu hinu versta. En á leiđinn slóst Jesús (Kristur er upprisinn) í för međ ţeim- Ţeir ţekkt hann ekki. Ţessi "ókunni "mađur talađi viđ ţá á leiđinn og veitti ţeim huggun, frćđslu og von. Og ađ kveldi ţessa dags ţegar ferđin vr á enda báđu ţeir hann ađ koma međ sér inn  í húsiđ og hann gerđi ţađ. "Ţví kvölda tekur og degi hallar" Og hann settist međ ţeim blessađi brauđiđ eins og hann hafđi gert viđ kvöldmáltíđina ţremur kvöldum áđur og ţá ţekktu ţeir hann en hann hvarf ţeim sjónum og ţeir fylltust fögnuđi og gleđi. Myrkriđ hvarf úr sálum ţeirra og allt hiđ fegursta kom í stađin. Hin kristna von er mikil von og bođskapur kristinnar trúar grundvallast á kćrleika.

 Í ţví uppgjöri og öllu ţví varnar- og uppbyggingarstarfi sem framundan er ćtti ţjóđin ađ láta kćrleikann leiđa sig. Ég er ţess fullviss ađ kćrleikurinn, fyrirgefningin og sáttin séu mikilvćgri verkfćri en heift, hefnd og hatur.

 Ţeir sem tóku ćttu ađ minni hyggju ađ leita sáttr viđ ţjóđina og koma međ hiđ burt flutta fé til baka og gera allt sem ţeir geta til ađ hjálpa til í vinnunni sem framundan er. Ţannig munu ţeir miklu frekar fá fyrirgefningu og ţannig munu ţeir komast hjá ţeim útlegđardómi sem yfir ţeim vofir.

Ţađ er ekkert verra en ađ vera útlagi, ţađ getum viđ séđ í Íslendingasögunum.

Já, hvađ viljum viđ sjá ţegar viđ deyjum. Viljum viđ ekki frekar fá ađ sjá liđna lífsins daga ţar sem bćttum okkur ţar sem ákváđum ađ stefna inn á veg sannleikans?

Lífiđ er vegferđ og úr Emmausfrásögunni  getum viđ fundiđ ţessa samlíkingu. Guđ er međ okkur allt lífiđ og hann vill styđja okkur og styrkja en ţó hann sé nálćgur er oft eins og viđ gerum okkur ekki grein fyrir ţví. Oft er gott ađ nema stađar og hlusta á kyrrđina og taka á móti andanum  ţá getum viđ betur glímt viđ viđfangsefni dagsins.

Gleđilega páska.

Kalli Matt


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingimundur Bergmann

Góđ hugleiđing hjá ţér Kalli minn eins og viđ var ađ búast.

Gleđilega páska!

Ingimundur Bergmann, 12.4.2009 kl. 11:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Karl V. Matthíasson
Karl V. Matthíasson

Legg þú á djúpið.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband