Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2008
5.2.2008 | 20:32
Iðrandi Framsóknarflokkur
Það er augljóst mál að við verðum að breyta lögunum um stjórn fiskveiða Ekki aðeins vegna úrskurðar mannréttindanefndarinnar, heldur líka vegna þess að kerfið er að brenna sjálft sig upp.
Það er gleðilegt að verða vitni að orðum hins iðrandi syndara sem Framsóknarflokkurinn er.
Smám sér sá flokkur að kvótakerfið hefur innleitt hörmungar yfir margar byggðir og bú og vonandi bætast fleiri í hóp hins iðrandi syndara.
Árásin á hið frjálsa kerfi sem smábátarnir unnu í var rothöggið. Kannski er best að hefja nýja göngu í gegnum smábátana og opna kerfið þaðan.
Fyrningarleið Samfylkingarinnar er góð leið. Ef menn skoða hana í alvöru og með hugrekki þess, sem óttast ekki lögmál hins frjálsa markaðar sjá þeir að hún er vel möguleg án þess að "rústa" sjávarútveginum.
Um sjávarútvegsmálin er auðvitað hægt að skrifa og skrifa og skrifa og tala og tala en það er ljóst að þjóðin vill ekki þetta kerfi, enda herðist snaran stöðugt að því.
Ég hvet LíÚ til að afneita því ekki að breytingar eru óhjákvæmilegar og taka frekar þátt í endurskoðuninni koma með jákævð innlegg úr sjóðum reynslu sinnar, okkur öllum til góðs.
Ég hef það á tilfinningunni að þeim Sjálfstæðismönnum muni líka fjölga sem krefjast "aukins aðgengis" að fiskimiðum okkar.
"Kyssið þið bárur bát á fiskimiði. "
Stöndum saman
Kalli Matt
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Eldri færslur
- Júlí 2022
- Nóvember 2020
- Mars 2020
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- Mars 2016
- Október 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Ágúst 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Nóvember 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Apríl 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
-
eddaagn
-
bjorkv
-
gudfinnur
-
prakkarinn
-
lara
-
bryndisisfold
-
baldurkr
-
salvor
-
ingibjorgstefans
-
hrannarb
-
hreinsi
-
pallieinars
-
ingo
-
agny
-
arnalara
-
gumson
-
alfheidur
-
reykur
-
arnith2
-
heilbrigd-skynsemi
-
kaffi
-
birnamjoll
-
bjarnihardar
-
bd
-
bjornj
-
blues
-
gattin
-
bryndisfridgeirs
-
dagga
-
einarben
-
komediuleikhusid
-
kamilla
-
fanney
-
garpur76
-
gesturgudjonsson
-
gtg
-
gretaulfs
-
gretarmar
-
thjalfi
-
orri
-
gudrunkatrin
-
zeriaph
-
gunnarpetur
-
gbo
-
coke
-
gylfigisla
-
heidistrand
-
helgatho
-
hildurhelgas
-
drum
-
idno
-
tru
-
ingimundur
-
irisarna
-
jakobk
-
enoch
-
joninaros
-
fiski
-
thjodarskutan
-
jonthorolafsson
-
kiddijoi
-
killerjoe
-
kolbrunerin
-
kristbjorggisla
-
krist
-
kristinm
-
kristjanmoller
-
mal214
-
natan24
-
nilli
-
nielsfinsen
-
solir
-
olafursv
-
olafurjonsson
-
kex
-
schmidt
-
runar-karvel
-
sirrycoach
-
siggiholmar
-
siggikaiser
-
siggisig
-
siggith
-
steindorgretar
-
summi
-
sunnadora
-
garibald
-
svavaralfred
-
saethorhelgi
-
tommi
-
tryggvigunnarhansen
-
valdisa
-
vefritid
-
vestfirdir
-
steinibriem
-
steinig
-
thorasig
-
tbs
-
thorhallurheimisson
-
thorha