Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2013
20.11.2013 | 23:55
Verðtryggðu krónulánin.
Ef fólkið sem búið er að taka út lífeyrissparnaðinn sinn og borga í drep af hinum stórkostlegu verðtryggðu-krónu-lánum og hefur getað haldið sér á floti fær einhverjar bætur eins og margir aðrir hafa fengið vegna hins algera forsendubrests eru líkur á því að hluti þeirra sem illa eru settir og eru jafnvel á hægfara leið í gjaldþrot sleppi við það og er það vel. Verði að þessari leiðréttingu hljóta stjórnvöld að fara í mikla áróðursherferð sem byggir á því að hvetja til mikils sparnaðar og aðhalds.
PS Ef við hefðum ekki fundið upp verðtryggingun væri löngu búið að skipta um gjaldmiðil.
PS Ef við hefðum ekki fundið upp verðtryggingun væri löngu búið að skipta um gjaldmiðil.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.11.2013 | 16:15
Ófullt áhorf en fullur stuðningur.
Nú er landsleikur í dag. Hlakka til - trúi því að við vinnum leikinn.
Ég ætla að horfa á hann algerlega edrú,engan bjór. Ef ég fengi mér bjór yrði það byrjun á böli. Ekki drekka bjór með leiknum, gleðjumst edrú.(eða tökum mögulegu áfalli edrú).
Setjum frekar "bjórpeningana" til hjálpar þeim sem eru að reyna að bjarga fóki er Bakkus vill hremma.
Ef þú vilt styðja Samhjálp þá er reikningurinn 01115 - 26 - 2377 og kennitala: 551173-0389.
Megi strákarnir okkar, sérhver þeirra og einn, eiga sinn besta dag.
Stöndum saman.
Kalli Matt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.11.2013 | 20:37
Fyrirmyndin sem Jesús bendir á er kona - örsnauð ekkja.
Á morgn er messa hinna allra heilögu (Hjá kaþólskum mest) en þá er þeirra minnst sem með góðu, fórnfúsu og gurækilegu líferni vörðu lífi sínu í þjónustunni við Guð og náungann. Þess vegna hæfir að eftirfarandi texti sé Guðspjall morgundagsins (2. textaröð -Sæluboðin eru 1. textaröð) Í mörgum kirkjum er þessi dagur helgaður minningu látinna vina og ættmenna. En hér kemur guðspjallstextinn:
Mark... 12:41-44
Jesús settist gegnt fjárhirslunni og horfði á fólkið leggja peninga í hana. Margir auðmenn lögðu þar mikið. Þá kom ekkja ein fátæk og lét þar tvo smápeninga, eins eyris virði. Og Jesús kallaði til sín lærisveina sína og sagði við þá: Sannlega segi ég ykkur, þessi fátæka ekkja gaf meira en allir hinir er lögðu í fjárhirsluna. Allir gáfu þeir af allsnægtum sínum en hún gaf af skorti sínum allt sem hún átti, alla björg sína.
Mark... 12:41-44
Jesús settist gegnt fjárhirslunni og horfði á fólkið leggja peninga í hana. Margir auðmenn lögðu þar mikið. Þá kom ekkja ein fátæk og lét þar tvo smápeninga, eins eyris virði. Og Jesús kallaði til sín lærisveina sína og sagði við þá: Sannlega segi ég ykkur, þessi fátæka ekkja gaf meira en allir hinir er lögðu í fjárhirsluna. Allir gáfu þeir af allsnægtum sínum en hún gaf af skorti sínum allt sem hún átti, alla björg sína.
Mer er ætlað að leggja út frá þessum texta í messu í Dómkirkjunni í Reykjavík kl. 11.00 á morgun.
En þangað eru allir velkomnir.
Karl V.Matthíasson
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri færslur
- Júlí 2022
- Nóvember 2020
- Mars 2020
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- Mars 2016
- Október 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Ágúst 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Nóvember 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Apríl 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
-
eddaagn
-
bjorkv
-
gudfinnur
-
prakkarinn
-
lara
-
bryndisisfold
-
baldurkr
-
salvor
-
ingibjorgstefans
-
hrannarb
-
hreinsi
-
pallieinars
-
ingo
-
agny
-
arnalara
-
gumson
-
alfheidur
-
reykur
-
arnith2
-
heilbrigd-skynsemi
-
kaffi
-
birnamjoll
-
bjarnihardar
-
bd
-
bjornj
-
blues
-
gattin
-
bryndisfridgeirs
-
dagga
-
einarben
-
komediuleikhusid
-
kamilla
-
fanney
-
garpur76
-
gesturgudjonsson
-
gtg
-
gretaulfs
-
gretarmar
-
thjalfi
-
orri
-
gudrunkatrin
-
zeriaph
-
gunnarpetur
-
gbo
-
coke
-
gylfigisla
-
heidistrand
-
helgatho
-
hildurhelgas
-
drum
-
idno
-
tru
-
ingimundur
-
irisarna
-
jakobk
-
enoch
-
joninaros
-
fiski
-
thjodarskutan
-
jonthorolafsson
-
kiddijoi
-
killerjoe
-
kolbrunerin
-
kristbjorggisla
-
krist
-
kristinm
-
kristjanmoller
-
mal214
-
natan24
-
nilli
-
nielsfinsen
-
solir
-
olafursv
-
olafurjonsson
-
kex
-
schmidt
-
runar-karvel
-
sirrycoach
-
siggiholmar
-
siggikaiser
-
siggisig
-
siggith
-
steindorgretar
-
summi
-
sunnadora
-
garibald
-
svavaralfred
-
saethorhelgi
-
tommi
-
tryggvigunnarhansen
-
valdisa
-
vefritid
-
vestfirdir
-
steinibriem
-
steinig
-
thorasig
-
tbs
-
thorhallurheimisson
-
thorha