Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2018

Tilgáta.

Koma má međ tilgátu um aukna andlega vanlínđan fóks. 
Hún er sú ađ ekki má lengur koma međ trú og trúariđkun inn í líf barna og ungmenna. Markvisst er unniđ ađ ţví ađ koma kristinni trú út úr samfélaginu međ hvers kyns rökum sem ađ minni hyggju mćtti kalla rakaleppa. 
Í vissum tilvikum er um töluverđa ađgangshörku ađ rćđa sem ég hef orđiđ var viđ í pólitíkinni, samfélagsmiđlum og jafnvel í virtum fjölmiđlum. 
Trúin á Jesú Krits er afl sem stuđlar ađ aukinni gleđi. Afl sem getur hjálpađ fólki til ađ brotna ekki ţegar hvers kyns ólgusjóar lífisins skella á okkur. Ţegar foreldri gerir bćn međ barni sínu myndast traust hjá barninu, vegna ţess ađ barniđ finnur ađ foreldriđ treystir. Ţegar börn fara í kirkju međ foreldrum sínum til ađ hitta Guđ eiga ţau einstaka stund sem snýst um háleita og leyndardómsfulla hluti er gefa börnunum ţá tilfinningu ađ ţau eru elskuđ og ađ líf ţeirra er óendanlega mikils virđi. Förum međ bćnir međ börnum okkar.


Höfundur

Karl V. Matthíasson
Karl V. Matthíasson

Legg þú á djúpið.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband