26.3.2010 | 23:38
Orð skulu standa.
Ríkisstjórnarflokkarnir gáfu báðir kosningaloforð um að breyta fiskveiðstjórnarkerfinu. Þar fóru þeir nærri hvor öðrum Og það var örugglega meining á bak við það.
Nú er spjallinu við LÍÚ um málin lokið, sem betur fer. Enda eru þeir eru hvorki til í að semja um einn skötusel né hálfan þorsk.
Næsta vers hlýtur að vera það, að Jón ráðherra lætur makrílinn á markað eða lætur greiða fyrir hvert kíló í ríkissjóð. Þjóðinni ber að fá sinn hlut úr auðlind sinni.
Samfylkingin og Vg verða að leggja fram frumvarp til breytingar á lögum um stjórn fiskveiða ef þau ætla að uppfylla loforðin sem þau gáfu þjóðinni.
Það má ekki gerast síðar en á þinginu í haust. Annars brenna þau inni.
XD og XB munu gera allt til að eyðileggja frumvarp sem breytir kerfinu - það vitum við. Ný lög verða nauðsynlega að vera komin til framkvæmda eigi síðar en eftir eitt ár.
Tíminn líður og flokkarnir verða að mynda sem fyrst öfluga samstöðu um það frumvarp sem leggja skal fram. Það er aðeins um eina sátt að ræða. Þ.e. sáttin sem á vera hjá þjóðinni um að fiskimiðin eru sameign hennar og henni ber að fá sinn skerf og miðin eiga ekki að vera vettvangur þrælandi leiguliða stórútgerðar og banka.
Stöndum saman.
Kalli Matt
Eldri færslur
- Júlí 2022
- Nóvember 2020
- Mars 2020
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- Mars 2016
- Október 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Ágúst 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Nóvember 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Apríl 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- eddaagn
- bjorkv
- gudfinnur
- prakkarinn
- lara
- bryndisisfold
- baldurkr
- salvor
- ingibjorgstefans
- hrannarb
- hreinsi
- pallieinars
- ingo
- agny
- arnalara
- gumson
- alfheidur
- reykur
- arnith2
- heilbrigd-skynsemi
- kaffi
- birnamjoll
- bjarnihardar
- bd
- bjornj
- blues
- gattin
- bryndisfridgeirs
- dagga
- einarben
- komediuleikhusid
- kamilla
- fanney
- garpur76
- gesturgudjonsson
- gtg
- gretaulfs
- gretarmar
- thjalfi
- orri
- gudrunkatrin
- zeriaph
- gunnarpetur
- gbo
- coke
- gylfigisla
- heidistrand
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- idno
- tru
- ingimundur
- irisarna
- jakobk
- enoch
- joninaros
- fiski
- thjodarskutan
- jonthorolafsson
- kiddijoi
- killerjoe
- kolbrunerin
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjanmoller
- mal214
- natan24
- nilli
- nielsfinsen
- solir
- olafursv
- olafurjonsson
- kex
- schmidt
- runar-karvel
- sirrycoach
- siggiholmar
- siggikaiser
- siggisig
- siggith
- steindorgretar
- summi
- sunnadora
- garibald
- svavaralfred
- saethorhelgi
- tommi
- tryggvigunnarhansen
- valdisa
- vefritid
- vestfirdir
- steinibriem
- steinig
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- thorha
Athugasemdir
Sammála þessari færslu. Nú er að standa saman gegn þessu hrikalega órettæti. Á ekki að mæta á Austurvöll á morgun og mótmæla óréttlætinu? Sigurjón bróðir er einn af ræðumönnum dagsins og mér segir svo hugur að hann muni eitthvað koma inn á spillinguna í þessa alræmda kvótakerfi.
Helga Þórðardóttir, 27.3.2010 kl. 01:03
Innköllun aflaheimilda á að hefjast eigi síðar en 1. september 2010, en ekki eftir eitt ár héðan í frá.
Ef það gerist ekki á þeim tíma eins og þeir lofuðu getum við alveg gleymt þessu í eitt skipti fyrir öll.
Frumvarpinu um strandveiðarnar var kastað í salt á Alþingi í gær og verður ekki á dagskrá fyrr en eftir miðja apríl nk, en þá eru einungis tvær vikur til stefnu eins og lofað var (1. mai).
Það læðist að manni illur grunur !
Níels A. Ársælsson., 27.3.2010 kl. 10:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.