20.5.2010 | 19:55
Lífeyrissjóđurinn Gildi og kannske fleiri.
Ţú borgar í lífeyrissjóđinn Gildi. Ţú ţrćlar ţér út og ţú verđur óvinnufćr.
Ađalkallinn í Gildi kemst ađ ţví ađ ţú ćttir ekki ađ fá neitt út úr sjóđunum af ţví ađ ţú fćrđ pening frá Tryggingastofnun. (Kannske er svo dýrt ađ reka sjóđinn)
Spurning vaknar til hvers varst ţú ađ borga ţennan pening í Gildi ef ţú fćrđ ekki neitt til baka, ţegar ţörfin er mest?
Svo ef ţu kvartar ţá verđur ţú sem öryrki samkvćmt venju ađ leita réttar ţíns í dómssölum allt til mannréttindadómstóla Evrópu.
Er ekki kominn tími til ađ verkafólkiđ sjálft stjórni lífeyrissjóđunum?
Og ţá ţađ fólk sem kemur beint úr grasrótinni fólk sem fćr ekki glýju í augun ţegar ţađ hittir peningafursta sem vill komast yfir ţennan sparnađ alţýđunnar.
Flokkarnir sem mynda ríkisstjórnina ćttu ađ íhuga ţađ alvarlega ađ leggja fram frumvarp til laga um lífeyrissjóđi ţar sem launţegum er skilađ ađ fullu yfirráđum yfir ţeim peningum sem ţeim er gert ađ "spara" til mögru áranna. Ţađ myndi gefa lífii margra aukiđ gildi.
Stöndum saman
Kalli Matt
Eldri fćrslur
- Júlí 2022
- Nóvember 2020
- Mars 2020
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- Mars 2016
- Október 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Ágúst 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Nóvember 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Apríl 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
-
eddaagn
-
bjorkv
-
gudfinnur
-
prakkarinn
-
lara
-
bryndisisfold
-
baldurkr
-
salvor
-
ingibjorgstefans
-
hrannarb
-
hreinsi
-
pallieinars
-
ingo
-
agny
-
arnalara
-
gumson
-
alfheidur
-
reykur
-
arnith2
-
heilbrigd-skynsemi
-
kaffi
-
birnamjoll
-
bjarnihardar
-
bd
-
bjornj
-
blues
-
gattin
-
bryndisfridgeirs
-
dagga
-
einarben
-
komediuleikhusid
-
kamilla
-
fanney
-
garpur76
-
gesturgudjonsson
-
gtg
-
gretaulfs
-
gretarmar
-
thjalfi
-
orri
-
gudrunkatrin
-
zeriaph
-
gunnarpetur
-
gbo
-
coke
-
gylfigisla
-
heidistrand
-
helgatho
-
hildurhelgas
-
drum
-
idno
-
tru
-
ingimundur
-
irisarna
-
jakobk
-
enoch
-
joninaros
-
fiski
-
thjodarskutan
-
jonthorolafsson
-
kiddijoi
-
killerjoe
-
kolbrunerin
-
kristbjorggisla
-
krist
-
kristinm
-
kristjanmoller
-
mal214
-
natan24
-
nilli
-
nielsfinsen
-
solir
-
olafursv
-
olafurjonsson
-
kex
-
schmidt
-
runar-karvel
-
sirrycoach
-
siggiholmar
-
siggikaiser
-
siggisig
-
siggith
-
steindorgretar
-
summi
-
sunnadora
-
garibald
-
svavaralfred
-
saethorhelgi
-
tommi
-
tryggvigunnarhansen
-
valdisa
-
vefritid
-
vestfirdir
-
steinibriem
-
steinig
-
thorasig
-
tbs
-
thorhallurheimisson
-
thorha
Athugasemdir
500 milljónir Fóru í Rekstur Gildis Lífeyrisjóđ áriđ 2009
Tekiđ uppúr ársreikning Gildis Lífeyrisjóđ 2009
ţađ má fara ađ taka til á ţeim bć áđur en ráđist er á lífeyrisţega međ skerđingum
og Ég spyr hversu erfitt er ađ kaupa Ríkisskuldabréf
Rekstrarkostnađur
20. Skrifstofu- og stjórnunarkostnađur greinist ţannig:
Laun og launatengd gjöld 206.848
Annar kostnađur 211.586
Skrifstofu- og stjórnunarkostnađur samtals 418.435
Fćrt á fjárfestingargjöld (146.452)
Rekstrarkostnađur 271.982
21. Laun og launatengd gjöld greinast ţannig:
Laun 160.965
Launatengd gjöld 45.884
Samtals 206.848
Hjá sjóđnum störfuđu ađ međaltali 23 starfsmenn á árinu 2009.
Laun stjórnarmanna, framkvćmdastjóra og
endurskođunarnefndar sundurliđast ţannig:2009
Árni Guđmundsson, framkvćmdastjóri 19.660
Vilhjálmur Egilsson, formađur stjórnar 1.285
Sigurđur Bessason, varaformađur stjórnar 1.200
Árni Bjarnason 270
Friđrik J. Arngrímsson 710
Guđmundur Ragnarsson 440
Konráđ Alfređsson 1.370
Sigurrós Kristinsdóttir 710
Sveinn Hannesson 710
Varamenn 184
Hólmgeir Jónsson, endurskođunarnefnd 660
Sigurđur Ţórđarson, endurskođunarnefnd 660
Samtals 28.569
Fjárhćđir eru í ţúsundum króna
Kveđja
Ćsir (IP-tala skráđ) 20.5.2010 kl. 20:52
Ţetta er mjög veikur sjóđur. Almenn skođun mín er ađ skyldulífeyrissjóđur hér á Íslandi er í raun bara lögbođinn skattur til mafíuhóps sem lifir í vellystingum. Ţađ er hćgt ađ skrifa heila bók um hversu ónýtt og spillt ţetta kerfi er.
Sumarliđi Einar Dađason, 24.5.2010 kl. 10:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.