7.6.2010 | 14:23
Smjörklípa sannleikans.
Mogginn í dag er helgaður sannleiksleitinni miklu um hver sagði hvað, hvenær og hvort í sambandi við laun seðlabankastjórans.
Þetta er djúp og mikil rannsóknarblaðamennska. Sannleikurinn mun gera okkur frjáls og það er göfugt að leita sannleikans. Ég sé fyrir mér þá miklu sannleiksást og -þrá sem umvefur ritstjórn Mbl.
Ég vona að útgerðin sem rekur Mogann afli nægs fjár til að sigla inn í hina helgu dóma sannleikans í þessu máli og svo þegar þeirri sjóferð er lokið legg ég til að Mbl komist að sannleikanum um það, hvers vegna íslensk útgerð sem hefur búið í aldarfjórðung við "besta kvótakerfi í heimi", skuldi svo mikið sem raun ber vitni. Þrátt fyirr mjög góð verð á fiskafurðum undanfarin ár, líka meðan gengið var hátt á krónunni.
Stöndum sman.
Kalli Matt
Aum smjörklípa Jóhönnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2022
- Nóvember 2020
- Mars 2020
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- Mars 2016
- Október 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Ágúst 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Nóvember 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Apríl 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- eddaagn
- bjorkv
- gudfinnur
- prakkarinn
- lara
- bryndisisfold
- baldurkr
- salvor
- ingibjorgstefans
- hrannarb
- hreinsi
- pallieinars
- ingo
- agny
- arnalara
- gumson
- alfheidur
- reykur
- arnith2
- heilbrigd-skynsemi
- kaffi
- birnamjoll
- bjarnihardar
- bd
- bjornj
- blues
- gattin
- bryndisfridgeirs
- dagga
- einarben
- komediuleikhusid
- kamilla
- fanney
- garpur76
- gesturgudjonsson
- gtg
- gretaulfs
- gretarmar
- thjalfi
- orri
- gudrunkatrin
- zeriaph
- gunnarpetur
- gbo
- coke
- gylfigisla
- heidistrand
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- idno
- tru
- ingimundur
- irisarna
- jakobk
- enoch
- joninaros
- fiski
- thjodarskutan
- jonthorolafsson
- kiddijoi
- killerjoe
- kolbrunerin
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjanmoller
- mal214
- natan24
- nilli
- nielsfinsen
- solir
- olafursv
- olafurjonsson
- kex
- schmidt
- runar-karvel
- sirrycoach
- siggiholmar
- siggikaiser
- siggisig
- siggith
- steindorgretar
- summi
- sunnadora
- garibald
- svavaralfred
- saethorhelgi
- tommi
- tryggvigunnarhansen
- valdisa
- vefritid
- vestfirdir
- steinibriem
- steinig
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- thorha
Athugasemdir
Segir Sigurður Kári ekki svo klári sem ætlaði vitlaus að verða þegar ekki mátti afhenda bönkunum Íbúðalánasjóð. Þessi drengur á alls ekki heima á alþingi, til þess hefur hann alls ekki það sem þarf til að vera í hlutverki þess sem setur þjóðinni leikreglur. Nei, hún Jóhanna er heiðarleg, þó ekki sé hún heilög.
Björn Ólafs (IP-tala skráð) 7.6.2010 kl. 14:31
Sig. Kari er fifl og faviti.
corvus corax, 7.6.2010 kl. 19:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.