8.6.2010 | 23:04
Grunnskólanum er lokið hjá Pétri.
Það var ánægjulegt að vera við skólaslit 10. bekkjar Seljaskóla í dag. Glæsilegur og flottur hópur ungmenna sem ganga nú út i sumarið, sumar lífsins.
Pétur sonur minn var í þessum fallega hópi framtíðar landsins. Ó, hve bæn mín er heit að allt gangi honum í haginn í lifinu og að hann verði heilbrigður og góður maður. Þessa sömu bæn á ég til handa öllum hinum unglingunum í skólanum og reyndar öllum öðrum ungmennum þessa lands.
Þórður Kristjánsson skólastjóri flutti frábæra, hvetjandi ræðu af þessu tilefni og vil ég þakka honum fyrir gott starf í þágu barna minna.
Já, lífið hvað er það? því hefur verið svarað á marga vegu en hver sem svörin eru þá verðum við að lifa því.
Mesta hættan sem steðjar að þessum ungmennum er bjórinn og brennivínið sem margir munu reyna að koma ofan í þetta yndislega fólk strax í sumar.
Ófyrirleitnar auglýsingar í blöðum, útvarpi og sjónvarpi hafa þennan tilgang. Já miklum peningum verður varið til að veiða þau í bjórfenið illa, sem deyfir dómgreind, skapar slys og spillir ástinni.
Verndum unga fólkið okkar og
stöndum saman.
Kalli Matt
Eldri færslur
- Júlí 2022
- Nóvember 2020
- Mars 2020
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- Mars 2016
- Október 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Ágúst 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Nóvember 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Apríl 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- eddaagn
- bjorkv
- gudfinnur
- prakkarinn
- lara
- bryndisisfold
- baldurkr
- salvor
- ingibjorgstefans
- hrannarb
- hreinsi
- pallieinars
- ingo
- agny
- arnalara
- gumson
- alfheidur
- reykur
- arnith2
- heilbrigd-skynsemi
- kaffi
- birnamjoll
- bjarnihardar
- bd
- bjornj
- blues
- gattin
- bryndisfridgeirs
- dagga
- einarben
- komediuleikhusid
- kamilla
- fanney
- garpur76
- gesturgudjonsson
- gtg
- gretaulfs
- gretarmar
- thjalfi
- orri
- gudrunkatrin
- zeriaph
- gunnarpetur
- gbo
- coke
- gylfigisla
- heidistrand
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- idno
- tru
- ingimundur
- irisarna
- jakobk
- enoch
- joninaros
- fiski
- thjodarskutan
- jonthorolafsson
- kiddijoi
- killerjoe
- kolbrunerin
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjanmoller
- mal214
- natan24
- nilli
- nielsfinsen
- solir
- olafursv
- olafurjonsson
- kex
- schmidt
- runar-karvel
- sirrycoach
- siggiholmar
- siggikaiser
- siggisig
- siggith
- steindorgretar
- summi
- sunnadora
- garibald
- svavaralfred
- saethorhelgi
- tommi
- tryggvigunnarhansen
- valdisa
- vefritid
- vestfirdir
- steinibriem
- steinig
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- thorha
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.