Leita í fréttum mbl.is

Bænahópur nokkurra miðaldra karla.

Ég er í hópi nokkurra miðaldra karla sem koma saman einu sinni í viku í  Guðríðarkirkju  til bæna.

Við biðjum fyrir landi okkar og þjóð, við biðjum fyrir friði og sátt og við berum líka fram bænir sem aðrir hafa óskað eftir að við leggjum fram. Það eru m.a. bænarefni fyrir sjúkum, vanheilum og fyrir fólki sem býr við hvers kyns angur. 

Þér er líka velkomið að leggja fram þín bænarefni og munum við bregðast við þeim með jákævðum hætti.  Þau er hægt að senda á netfang mitt kvm@simnet.is eða bara hringja í mig í síma 8686984. (Og auðvitað er allt þetta í trúnaði gert).

Jesús segir: "Biðjið og yður mun gefast leitið og þér munuð finna, knýið á og fyrir yður mun upp lokið verða"

Já styðjum hvert annað og

stöndum saman

Kalli Matt


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sæll; Síra Karl !

Jah; ekki veitir helvítis valda stéttinni af bæna kvakinu, á komandi misserum, svo sem.

Tími til kominn, að berja rösklega, á forar vilpu hyskinu, ágæti klerkur.

Með beztu kveðjum; úr Árnesþingi /

Óskar Helgi Helgason 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 30.6.2010 kl. 17:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Karl V. Matthíasson
Karl V. Matthíasson

Legg þú á djúpið.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband