Leita í fréttum mbl.is

Góð áhrif

Nú er dagur að kveldi kominn og ég sé að bloggið mitt hefur strax áhrif,  því ég er viss um að Jón Sigurðsson formaður Framsóknarflokksins hefur lesið það sem ég sendi í loftið í morgun. Hann talar um að takmarka með lögum álagið, sem bankar hér á landi  leggi á fólk.  (Kannski ættum við að kalla það álögin) Þetta minnir á orð Valgerðar fyrir fjórum árum - líka svona stuttu fyrir kosningar að það gengi ekki upp að bankarnir hefðu bæði belti og axlabönd.

Og Guðni er farin að sjá að þjóðlendulögin eru líklega þjóflendulög. 

Sofnum samt í friði og megi allir þeir sem vaka yfir velferð annarra í nótt eiga góða vakt.

Kalli Matt


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Karl V. Matthíasson
Karl V. Matthíasson

Legg þú á djúpið.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband