5.9.2010 | 23:12
Heimaslátrun.
Eitt sinn sagđi viđ mig sauđfjárbóndi, ađ honum ţćtti ţađ dapurlegt ţegar hann vćri ađ leiđa lömb sín á sláturbílinn hversu gríđarlega langa leiđ lömb hans yrđu flutt í sláturhúsiđ.
Svo sagđi hann mér hversu mikiđ hann fengi fyiri lambiđ og var ţađ frekar lág upphćđ.
Ég spurđi hann ţá, hvort hann gćti ekki sjálfur slátrađ lömbunum og selt beint frá býlí sínu. Hann kvađ ţekkinguna fyrir hendi en ţetta mćtti ekki nema hann kćmi sér upp leyfđu sláturhúsi.
Annars hélt ég ađ tekjur kjötvinnslunnar hefđi aukist til muna međ aukinni verđmćtasköpun í sölu á görnum og slögum sem áđur varđ ađ farga međ ćrnum tilkostnađi - ađ minnsta kosti görnunum.
Ég vona ađ sauđfjárbúskapur haldist vel í landi okkar ţví lambakjöt er minn matur sem og feitt hrossakjöt.
Stöndum saman.
Kalli Matt
Ólga í sauđfjárbćndum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Eldri fćrslur
- Júlí 2022
- Nóvember 2020
- Mars 2020
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- Mars 2016
- Október 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Ágúst 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Nóvember 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Apríl 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- eddaagn
- bjorkv
- gudfinnur
- prakkarinn
- lara
- bryndisisfold
- baldurkr
- salvor
- ingibjorgstefans
- hrannarb
- hreinsi
- pallieinars
- ingo
- agny
- arnalara
- gumson
- alfheidur
- reykur
- arnith2
- heilbrigd-skynsemi
- kaffi
- birnamjoll
- bjarnihardar
- bd
- bjornj
- blues
- gattin
- bryndisfridgeirs
- dagga
- einarben
- komediuleikhusid
- kamilla
- fanney
- garpur76
- gesturgudjonsson
- gtg
- gretaulfs
- gretarmar
- thjalfi
- orri
- gudrunkatrin
- zeriaph
- gunnarpetur
- gbo
- coke
- gylfigisla
- heidistrand
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- idno
- tru
- ingimundur
- irisarna
- jakobk
- enoch
- joninaros
- fiski
- thjodarskutan
- jonthorolafsson
- kiddijoi
- killerjoe
- kolbrunerin
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjanmoller
- mal214
- natan24
- nilli
- nielsfinsen
- solir
- olafursv
- olafurjonsson
- kex
- schmidt
- runar-karvel
- sirrycoach
- siggiholmar
- siggikaiser
- siggisig
- siggith
- steindorgretar
- summi
- sunnadora
- garibald
- svavaralfred
- saethorhelgi
- tommi
- tryggvigunnarhansen
- valdisa
- vefritid
- vestfirdir
- steinibriem
- steinig
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- thorha
Athugasemdir
Sannir Íslendingar kaupa kjöt beint frá bónda og hans býli. Ţađ er ólöglegt. En fegurđin í ţeim viđskiptum upphefur lögin og gerir ţau hlćgileg. Meira ţarf ekki ađ segja um ţađ.
Björn Birgisson, 6.9.2010 kl. 01:19
Hmm! Hvađ er ólöglegt viđ ađ kaupa beint frá býli? Ég keypti síđast í dag nautakjöt beint frá býli í Kjós. Svo keypti ég sauđakjöt í Reykhólahreppi um síđustu helgi og stend í ţeirri trú ađ ţetta sé allt löglegt.
Haraldur Hansson, 6.9.2010 kl. 02:24
Hćgt er ađ kaupa kjöt "beint frá býli" en ţađ hefur haft viđkomu í sláturhúsinu á leiđinni, ţ.e. öllu löglegu kjöti er slátrađ í sláturhúsinu ţó bóndinn selji ţađ. Svo er spurning hvort bóndinn vill partera ţađ sjálfur eđa láta sláturhúsiđ gera ţađ líka.
Lotta (IP-tala skráđ) 6.9.2010 kl. 10:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.