Leita í fréttum mbl.is

Messa skemmir ekki fyrir.

Jćja, ţá er helgin ađ ganga í garđ.  Ég vona ađ hún verđi okkur öllum góđ.  Og ég vona ađ engin(n) geri eitthvađ sem hann/hún sjái eftir.  Ţađ er nefnilega svo leiđinlegt ađ heyra fréttir af alls kyns vandrćđum í kjölfar "helgargleđinnar" 

Stundum finnst mér eins og fólk sé ekki ađ fatta ađ alkahóliđ er í rauninni undirrót margra vandrćđa og hegđunar sem er algerlega út í hött. 

Ţegar ég hćtti ađ drekka ţá varđ miklu minna um ţađ ađ ég lenti í vandrćđum (spyrjiđ bara konuna) og dagarnir urđu einhvern veginn gleđilegri á allan hátt.

Ef ţú hefur hugsađ ţér ađ vera edrú um helgina en vaknar allt í einu ţunnur/ţunn á mánudaginn og kannski međ móral eđa ađ eitthvađ hefur skeđ sem átti alls ekki ske. Ţá vćri ekki vitlaust ađ velta ţví fyrir sér í alvöru hvort tími hinna stóru breytinga sé ekki runninn upp.

Ég stend međ ţér.

Já, hvađ sem gerist ţá er ósk mín sú ađ ţú eigir góđa og innihaldsríka hegli. 

Messa á sunnudaginn skemmir örugglega ekki fyrir.

 

Kalli Matt


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Karl V. Matthíasson
Karl V. Matthíasson

Legg þú á djúpið.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband