28.1.2007 | 19:06
Eigi skal æpa upp -- heldur safna liði.
Það var alveg ótrúlegt að hlusta á Jón Baldvin æpa í gjálfri Egils og tala um enn einn nýjan flokk.
Ef öll sú orka sem hann notaði í þennan æsing færi í það að hvetja fólk til að standa fast á bak við Ingibjörgu og Samfylkingunni myndi fylgið aukast. Þetta ættum við öll í Samfylkingunn að íhuga vel, þegar við leggjum út á völl kosningabaráttunnar. Við kusum Ingibjörgu og við skulum leggja allt sem við getum í það að standa trygg og taust að baki henni sem hún algerlega verðskuldar og Samfylkingunni okkar.
Minnumst hinnar glæsilegu ræðu sem Össur flutti þegar Ingibjörg tók við af honum og hann hvatti okkur öll til að eflast og halda ótrauð áfram við það að stækka flokkinn og gera hann að öflugu forystuafli í íslenskum stjórnmálum og fylkjast um Ingibjörgu. Látum okkur ekki detta það í hug að eitthvað sé of seint. Koningabaráttan er varla hafin - óttumst eigi. Fram Sam-fylking.
X-S (Success)
Kalli Matt
Eldri færslur
- Júlí 2022
- Nóvember 2020
- Mars 2020
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- Mars 2016
- Október 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Ágúst 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Nóvember 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Apríl 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- eddaagn
- bjorkv
- gudfinnur
- prakkarinn
- lara
- bryndisisfold
- baldurkr
- salvor
- ingibjorgstefans
- hrannarb
- hreinsi
- pallieinars
- ingo
- agny
- arnalara
- gumson
- alfheidur
- reykur
- arnith2
- heilbrigd-skynsemi
- kaffi
- birnamjoll
- bjarnihardar
- bd
- bjornj
- blues
- gattin
- bryndisfridgeirs
- dagga
- einarben
- komediuleikhusid
- kamilla
- fanney
- garpur76
- gesturgudjonsson
- gtg
- gretaulfs
- gretarmar
- thjalfi
- orri
- gudrunkatrin
- zeriaph
- gunnarpetur
- gbo
- coke
- gylfigisla
- heidistrand
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- idno
- tru
- ingimundur
- irisarna
- jakobk
- enoch
- joninaros
- fiski
- thjodarskutan
- jonthorolafsson
- kiddijoi
- killerjoe
- kolbrunerin
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjanmoller
- mal214
- natan24
- nilli
- nielsfinsen
- solir
- olafursv
- olafurjonsson
- kex
- schmidt
- runar-karvel
- sirrycoach
- siggiholmar
- siggikaiser
- siggisig
- siggith
- steindorgretar
- summi
- sunnadora
- garibald
- svavaralfred
- saethorhelgi
- tommi
- tryggvigunnarhansen
- valdisa
- vefritid
- vestfirdir
- steinibriem
- steinig
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- thorha
Athugasemdir
Sæll Karl
Ég tek orðum Jóns Baldvins fyrst og fremst sem brýningu um að Samfylkingunni megi umfram allt ekki mistakast að tryggja hér breytta stjórnarhætti og aðra forgangsröðun á næsta kjörtímabili enda engir sem geta tekið á málum aðrir en jafnaðarmenn.
Orð hans um nýjan jafnaðarmannaflokk hafa í mínum huga svipað retórískt vægi og "hótun" hans um að þjóðnýta bankana vegna vaxtaokurs og þjónustugjalda.
Efnislega voru ábendingar hans um meginlínur kosninganna góðar og meginstefið alveg skýrt: Stór jafnaðarmannaflokkur er eina aflið sem einhverju mun megna að breyta.
Er ekki bara verkefnið okkar allra að standa undir þessari brýningu og láta ekki það slys henda að Samfylkingunni mistakist ætlunarverk sitt. Virkjum Jón Baldvin og alla hinga með okkur í þann slag ef þarf.
Arnar (IP-tala skráð) 29.1.2007 kl. 15:28
Ég skildi Jón Baldvin þannig að ef stofnun og markmið Samfylkingarinnar hefur mistekist, þ.e. að flokkurinn sé að síga niður fyrir 20% fylgi og niður fyrir Vinstri græna þá kæmi til greina að stofna nýjan flokk. Það er allveg ljóst alla vega fyrir okkur sem erum vinstra megin í pólitíkinni og erum í Samfylkingunni að 20 % er herfileg útreið. Við vinstrimenn í Samfylkingunni höfum þurft að bíta í ýmis súr epli allt í nafni þess að hér yrði til stór sterkur jafnaðarmannaflokkur sem væri valkostur við íhaldið. Ef það hefur misstekist hljótum við að hugsa okkar gang. En ef það á ekki að bretta upp ermarnar þá er ekki mikil von um mikinn árangur.
Sigurður H. Einarson (IP-tala skráð) 29.1.2007 kl. 17:57
Alþýðuflokkurinn lá í 20 prósentum á góðum degi, svona svipað og Samfylkingin, en var í seinni tíð með 10-15 prósent, hvort sem það verður nú þróunin hjá Samfylkingunni líka.
Hrafn Jökulsson, 30.1.2007 kl. 19:24
Hárrétt athugað hjá þér Kalli.........höldum áfram til sigurs.
Eggert Hjelm Herbertsson, 3.2.2007 kl. 22:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.