Leita í fréttum mbl.is

1. des fullveldisdagur ţjóđar - fullveldi hvers og eins - kvöldmessa.

Mikiđ er nú talađ um stjálfstćđi ţjóđa, fullveldi ţeirra, grunnlög og svo framvegis.

Ţađ er lítiđ variđ í ţjóđ sem er fullvalda ef fólkiđ sem hún er mynduđ af er ekki fullvalda eđa frjálst í sínu eigin lífi.

Eitt ţađ verst sem hendir manninn er ađ missa stjórn á lífi sínu.  Áfengi og önnur eiturlyf valda slíku oft og mörg eru ţau sem hafa glatađ miklu vegna fíknarinnar. Ţađ er sorglegt.

Hitt er hins vegar gleđilegt ađ mjög margir komast út úr ţví víti sem áfengissýkin veldur. Til ţess ađ svo geti orđiđ verđur  andleg vakning ađ koma til. Margir leita sér styrks í trúnni sem hjálpar fólki til ađ sjá lífiđ upp á nýtt og hjálpa ţví til ađ komast á góđan veg.  Ađ stunda kirkjuna sína getur veriđ liđur í ţessu.

ţess vegna býđur kirkjan upp á ćđruleysismessur og vćngjamessur sem eru systur.

Ţađ verđur vćngjamessa í Guđríđarkirkju í kvöld kl. 20.00.  Sylvía Rún Guđnýjardóttir syngur og Ástvaldur Traustason annast undirleik.  Tveir munu deila međ okkur reynslu sinni og sr. Sigríđur Guđmars og undirritađur leiđa messuna.

Á eftir er bođiđ upp á súkkulađi, kaffi og gott međlćti ađ hćtti Lovísu kirkjuvarđar.

Allir eru hjartanlega velkomnir í ţessa messu sem einkennist af gleđi og von.

Stöndum saman

Kalli Matt


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Karl V. Matthíasson
Karl V. Matthíasson

Legg þú á djúpið.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband