14.3.2011 | 20:17
Verđkrónan nýja.
Upp er komin hugmynd - ađ gefa krónunni okkar nýtt nafn látum hana heita verđkrónu.
Viđ megum ekki sleppa henni ţví ţá ţarf ađ auka agann í hagstjórninni og hagfrćđingarnir ţurfa ađ taka sig á. (Ţađ myndi ekki nćgja ţeim ađ skipta um nafn).
Hin verđtryggđa króna er órjúfanlegur múr, sá sem er svo vitlaus ađ taka verđryggt lán sleppur ekki úr gildrunni.
Maturinn hćkkar, olían hćkkar, klósettpappírinn hćkkar, fötin hćkka og ţar af leiđandi hćkkar lániđ sem vitleysingurinn tók.
Íslenska krónan er rándýr, sem étur heimilin ţessa dagana hvert af öđru og ţeir sem eru í skilanefndum heimilanna fá lćgri og lćgri laun.
Nei, sleppum ekki krónunni höfum sjáfstýringuna á ţó viđ munum ekki hvert viđ ćtluđum ađ stefna ţegar gamla góđa krónan var tekin upp.
Stöndum saman.
Kalli Matt
Eldri fćrslur
- Júlí 2022
- Nóvember 2020
- Mars 2020
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- Mars 2016
- Október 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Ágúst 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Nóvember 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Apríl 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
-
eddaagn
-
bjorkv
-
gudfinnur
-
prakkarinn
-
lara
-
bryndisisfold
-
baldurkr
-
salvor
-
ingibjorgstefans
-
hrannarb
-
hreinsi
-
pallieinars
-
ingo
-
agny
-
arnalara
-
gumson
-
alfheidur
-
reykur
-
arnith2
-
heilbrigd-skynsemi
-
kaffi
-
birnamjoll
-
bjarnihardar
-
bd
-
bjornj
-
blues
-
gattin
-
bryndisfridgeirs
-
dagga
-
einarben
-
komediuleikhusid
-
kamilla
-
fanney
-
garpur76
-
gesturgudjonsson
-
gtg
-
gretaulfs
-
gretarmar
-
thjalfi
-
orri
-
gudrunkatrin
-
zeriaph
-
gunnarpetur
-
gbo
-
coke
-
gylfigisla
-
heidistrand
-
helgatho
-
hildurhelgas
-
drum
-
idno
-
tru
-
ingimundur
-
irisarna
-
jakobk
-
enoch
-
joninaros
-
fiski
-
thjodarskutan
-
jonthorolafsson
-
kiddijoi
-
killerjoe
-
kolbrunerin
-
kristbjorggisla
-
krist
-
kristinm
-
kristjanmoller
-
mal214
-
natan24
-
nilli
-
nielsfinsen
-
solir
-
olafursv
-
olafurjonsson
-
kex
-
schmidt
-
runar-karvel
-
sirrycoach
-
siggiholmar
-
siggikaiser
-
siggisig
-
siggith
-
steindorgretar
-
summi
-
sunnadora
-
garibald
-
svavaralfred
-
saethorhelgi
-
tommi
-
tryggvigunnarhansen
-
valdisa
-
vefritid
-
vestfirdir
-
steinibriem
-
steinig
-
thorasig
-
tbs
-
thorhallurheimisson
-
thorha
Athugasemdir
19 apríl 2010 bloggađi ég um sömu hugmynd. Hér fer sá hluti bloggsins sem fjallar um gjaldmiđilsskipti;
....Jú í framhaldi er nauđsynlegt ađ skipta um gjaldmiđil. Ţađ ţarf í sjálfu sér ekki ađ taka upp evru eđa dollar. Ţađ vćri hćgt ađ kalla nýja gjaldmiđilinn til dćmis skeljar eđa undirskálar, eđa hvađ sem er.
Ţessi gjaldmiđill vćru svo bundinn evrunni, ţannig ađ ein skel eđa hvađ hann heyrir jafngilti einni evru.
Peningaskiptin fćru svo ţannig fram ađ fyrir 180 krónur fengist ein skel. Gildir ađ upphćđ 5 milljónir. Fyrir upphćđir frá 5.000.001 til 10 milljónir fengist ein skel fyrir hverjar 200 krónur. Fyrir 10.000.001 til 50 milljónir fengist ein skel fyrir hverjar 500 krónur. Umfram 50 milljónir fengjust ein skel fyrir hverjar 10.000 krónur.
Međ ţessum hćtti gćti mađur hugsađ sér ađ misilla fengiđ fé kćmi í ljós eđa hyrfi fyrir fullt og allt.
Ţegar ţetta hefur veriđ gert er verđbólgan núll. Ţví ćttu vextir ađ vera hćrri hér en í viđmiđunarlöndunum ? svar Vextir eiga bara ekki ađ vera hćrri. Skelin verđi bundinn evru og viđskipti í verslunum hér á landi vćru jafngild hvort greitt vćri í skeljum eđa evrum. Skeljarnar myndu hverfa á skömmum tíma og evran vera raunverulegur gjalsmiđill hér eins og víđa í evrópu án ţess ađ evran vćri formlega tekin upp.
Ragnar L Benediktsson, 14.3.2011 kl. 21:13
Takk fyrir athugasemdina Ragnar, margir hugsa svipađ á svipuđum tíma.
Kalli Matt
Karl V. Matthíasson, 15.3.2011 kl. 00:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.