Leita í fréttum mbl.is

Lífróđur Samhjálpar - Guđni Páll Viktorsson

Nú er Guđni Pálla ađ róa síđustu áratökin í róđri sínum kringum Ísland. Ţetta er algert afrek, marga daga viđ erfiđar ađstćđur. Ţađ kćmi mér ekki á óvart ađ innann ţriggja daga verđi hann koninn til Hornafjarđar en ţađan lagđi hann af stađ ţann 30. apríl s.l. Margir hafa sagt viđ mig: "Ég ćtla ađ leggja ţessu liđ" Ég veit ađ ţađ er einlćg meining, en eins og mađurin...n sagđi: "Margt sem viđ ćtlum ađ gera seinna verđur stundum aldrei gert." Ţví hvet ég alla ađ kikja núna á möguleika til áheita á lifrodursamhjalpar.com eđa aroundiceland2013.com og leggja Samhjálparstarfinu liđ og verđlauna Guđna um leiđ fyrir ţann kćrleika sem hann sýnir ţeim er týnst hafa í válegum jökulsprungum lífsins. Samhjálp bjargar mannslífum allt áriđ.
Ég vil ţakka Morgunblađinu og mbl fyrir góđa og áhugaverđa umfjöllun um ţetta afrek Guđna Páls.
 
Karl V, Matthíasson

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Karl V. Matthíasson
Karl V. Matthíasson

Legg þú á djúpið.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband