Leita í fréttum mbl.is

Fyrirmyndin sem Jesús bendir á er kona - örsnauđ ekkja.

Á morgn er messa hinna allra heilögu (Hjá kaţólskum mest) en ţá er ţeirra minnst sem međ góđu, fórnfúsu og gurćkilegu líferni vörđu lífi sínu í ţjónustunni viđ Guđ og náungann. Ţess vegna hćfir ađ eftirfarandi texti sé Guđspjall morgundagsins (2. textaröđ -Sćlubođin eru 1. textaröđ) Í mörgum kirkjum er ţessi dagur helgađur minningu látinna vina og ćttmenna. En hér kemur guđspjallstextinn:

Mark... 12:41-44
Jesús settist gegnt fjárhirslunni og horfđi á fólkiđ leggja peninga í hana. Margir auđmenn lögđu ţar mikiđ. Ţá kom ekkja ein fátćk og lét ţar tvo smápeninga, eins eyris virđi. Og Jesús kallađi til sín lćrisveina sína og sagđi viđ ţá: „Sannlega segi ég ykkur, ţessi fátćka ekkja gaf meira en allir hinir er lögđu í fjárhirsluna. Allir gáfu ţeir af allsnćgtum sínum en hún gaf af skorti sínum allt sem hún átti, alla björg sína.“
 
Mer er ćtlađ ađ leggja út frá ţessum texta í messu í Dómkirkjunni í Reykjavík kl. 11.00 á morgun.
En ţangađ eru allir velkomnir.
 
Karl V.Matthíasson

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Karl V. Matthíasson
Karl V. Matthíasson

Legg þú á djúpið.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband