Leita í fréttum mbl.is

Sr. Pétur Ţórarinsson -- Í bljúgri bćn

 Séra Pétur Ţórarinsson er látinn. Öđlingur, elskulegur, glađvćr, fallegur, ţolinmóđur og  hetja.  Guđ blessi minninguna um hann og gefi fólkinu hans öllu styrk í sorg og söknuđi. 

Sr. Pétur orti ţennan sálm sem hefur veitt mörgun huggun, gleđi og aukna trú.  

 Í bljúgri bćn og ţökk til ţín.

Í bljúgri bćn og ţökk til ţín,
sem ţekkir mig og verkin mín.
Ég leita ţín, Guđ leiddu mig
og lýstu mér um ćvistig.

Ég reika oft á rangri leiđ,
sú rétta virđist aldrei greiđ.
Ég geri margt, sem miđur fer,
og man svo sjaldan eftir ţér.

Sú ein er bćn í brjósti mér,
ég betur kunni ţjóna ţér,
ţví veit mér feta veginn ţinn,
ađ verđir ţú ć Drottinn minn. 

P.Ţ.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Já, blessuđ sé mining hans. Ţetta hefur brćtt margt íshjartađ í litlu kirkjunni okkar á Stađarfelli.  Ţvílíkur léttir og gleđi, sem ţví fylgir.

Jón Steinar Ragnarsson, 1.3.2007 kl. 23:21

2 identicon

Ţetta var ljúft hjá ţér um hann sr. Pétur Ţórarinsson

Ţorsteinn Jón

Ţorsteinn Jón (IP-tala skráđ) 2.3.2007 kl. 13:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Karl V. Matthíasson
Karl V. Matthíasson

Legg þú á djúpið.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband