Leita í fréttum mbl.is

Beitarhólf ferđaţjónustunnar.

Mikiđ er rćtt um gríđarlegan ágang ferđamanna um landiđ okkar. Liggur viđ ađ káfađ sé á og keyrt yfir hvern einasta fersentimetra landsins án tillits til helgi hins ósnortna. Mér kemur í hug hvort ekki ţurfi ađ skipta landinu upp í opin og lokuđ svćđi fyrir ferđamenn.

Ţađ verđur ađ hvíla landiđ og  laga ţađ af og til. Međ sama hćtti og viđ höfum beitarhólf sem hvíld erum međ reglulegu millibili.. Međan eitt svćđi er fiđhelgt má fara um önnur. Ţetta er nauđsynlegt ađ gera međan viđ erum ađ lćra ađ taka á móti svona mörgum ferđamönnum og koma međ betra skipulag á malin. Ţetta myndi líka sýna gestum ađ viđ viljum vernda landiđ og bera virđingu fyrir ţví. Auk ţess gćti ţetta orđiđ til ţess ađ fleiri stađir fengju ađ njóta góđra gesta.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Karl V. Matthíasson
Karl V. Matthíasson

Legg þú á djúpið.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband