22.3.2007 | 22:42
Fangar og fangaverðir
Fangelsismál á Íslandi eru í hinum mesta ólestri. Við erum með fanglesi í notkun sem er algerlega óvðiunandi og okkur til skammar. það er fangelsið á Skólvörðustíg 9. Og ekki er að efa að betur má fara í öðrum fangelsum hér á landi.
Fram kom í fréttum í gær (21. mars) að fangelsin eru orðin full - svo þröngt setin að þeim sem koma til afplánunar er vísað frá. það hlýtur að vera erfitt að vera dæmdur maður sem hefur undirbúið sig til afplánunar og mæta til fangavistar sinnar og fá þau svör að maður skuli koma síðar.
Þá er einnig mjög dapurlegt að sjá svo í fréttum daginn efitr þessar fréttir að fangavörðum er haldið nauðugum við vinnu sína, en þeir eru margir komnir að því gefast upp í störfum sínum vegna afar lakra kjara. Meira að segja samninganefnd ríkisins viðurkennir að svo sé, en ekkert er gert í málinu heldur gripið til lagaákvæða, sem knýja þá til áframhaldandi vinnu.
Störf fangavarða eru gríðarlega mikilvæg og krefjandi og við hljótum að gera þá sjálfsögðu kröfu að þeim líði vel í starfi sínu og eigi góð tækifæri til að eflast í vinnu sinni með aukinni starrfsmenntun og námsferðum til þeirra landa sem við viljum eiga samneyti við í mannréttindamálum.
Við getu séð hilla undir nýja tíma í þessum efnum með því að fá aðra til að stýra fangelsismálum þjóðarinnar. Það er meðal annars gert með því að tryggja Samfylkingunni góða útkomu í kosningunum í þann 12. maí næstkomandi.
Stöndum saman
X - S
Kalli Matt
Eldri færslur
- Júlí 2022
- Nóvember 2020
- Mars 2020
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- Mars 2016
- Október 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Ágúst 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Nóvember 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Apríl 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
-
eddaagn
-
bjorkv
-
gudfinnur
-
prakkarinn
-
lara
-
bryndisisfold
-
baldurkr
-
salvor
-
ingibjorgstefans
-
hrannarb
-
hreinsi
-
pallieinars
-
ingo
-
agny
-
arnalara
-
gumson
-
alfheidur
-
reykur
-
arnith2
-
heilbrigd-skynsemi
-
kaffi
-
birnamjoll
-
bjarnihardar
-
bd
-
bjornj
-
blues
-
gattin
-
bryndisfridgeirs
-
dagga
-
einarben
-
komediuleikhusid
-
kamilla
-
fanney
-
garpur76
-
gesturgudjonsson
-
gtg
-
gretaulfs
-
gretarmar
-
thjalfi
-
orri
-
gudrunkatrin
-
zeriaph
-
gunnarpetur
-
gbo
-
coke
-
gylfigisla
-
heidistrand
-
helgatho
-
hildurhelgas
-
drum
-
idno
-
tru
-
ingimundur
-
irisarna
-
jakobk
-
enoch
-
joninaros
-
fiski
-
thjodarskutan
-
jonthorolafsson
-
kiddijoi
-
killerjoe
-
kolbrunerin
-
kristbjorggisla
-
krist
-
kristinm
-
kristjanmoller
-
mal214
-
natan24
-
nilli
-
nielsfinsen
-
solir
-
olafursv
-
olafurjonsson
-
kex
-
schmidt
-
runar-karvel
-
sirrycoach
-
siggiholmar
-
siggikaiser
-
siggisig
-
siggith
-
steindorgretar
-
summi
-
sunnadora
-
garibald
-
svavaralfred
-
saethorhelgi
-
tommi
-
tryggvigunnarhansen
-
valdisa
-
vefritid
-
vestfirdir
-
steinibriem
-
steinig
-
thorasig
-
tbs
-
thorhallurheimisson
-
thorha
Athugasemdir
Allt gott og blessað, en eruð þið með nákvæmari stefnu í þessum málum en þú nefnir hér, fann ekkert á síðu Samfylkingarinnar!??
Pétur Björgvin, 23.3.2007 kl. 11:00
Mikið rétt hjá þér séra minn kjör eru alls óviðunandi hjá fangavörðum.
Stjórnvöld hafa alldrei viljað vita af þessum málaflokk. Þann 16/3 var Ágúst Ólafur í ræðustól á þingi og hafði hátt um lögreglumenn og tollverði, hvað störf þeirra væru hættuleg og mikið um að þeim væri hótað og þeirra fjölskyldum. Ég hringdi í G.S.M síma Ágústar og spurði hann hvort hann væri ekki að gleyma fangavörðum.Ágúst brást strax við og bað um orðið og eiddi löngum tíma í að ræða kjör fangavarða. Fleiri ræddu ekki mál fangavarða, jú aðeins Össur eftir að Ágúst hafði sett miða í hendi hans.
Eyrbekkingur (IP-tala skráð) 24.3.2007 kl. 00:23
Samfylkingin á að beita sér fyrir fjölgun fanga og fangelsa. Framboð og eftirspurn verða að haldast í hendur. Tvö stór fangelsi handa Vestfirðingum gætu komið í staðin fyrir eitt álver.
Björn Heiðdal, 24.3.2007 kl. 16:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.