8.4.2007 | 23:13
Kristur er upprisinn - kristur er sannarlega upprisinn.
Nú er páskadagur að kveldi kominn. Pákskarnir eru stærsta hátíðin í mínum huga. Þá sté Jesús út úr gröfinni og sigraði dauðann. Sú staðreynd gefur okkur öllum von.
Það fólk sem eru svo barnalegt að trúa þessu er í góðum málum. Það var svo gott að vakna í morgun og geta sagt við fólkið sitt: Kristur er upprisinn - gleðilega páska.
Já lífið hefur tilgang og allir kristnir menn hafa þann tilgang að hlýða Jesú Kristi fara eftir orði hans um að elska Guð og náungann. Mér fannst biskupinn góður í morgun. Það væri betra ef við hlustuðum með meiri athygli á menn eins og hann og tækjum í alvöru mark á oðrum þeirra.
Þetta á alla vega við um mig.
Kalli Matt
Eldri færslur
- Júlí 2022
- Nóvember 2020
- Mars 2020
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- Mars 2016
- Október 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Ágúst 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Nóvember 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Apríl 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
-
eddaagn
-
bjorkv
-
gudfinnur
-
prakkarinn
-
lara
-
bryndisisfold
-
baldurkr
-
salvor
-
ingibjorgstefans
-
hrannarb
-
hreinsi
-
pallieinars
-
ingo
-
agny
-
arnalara
-
gumson
-
alfheidur
-
reykur
-
arnith2
-
heilbrigd-skynsemi
-
kaffi
-
birnamjoll
-
bjarnihardar
-
bd
-
bjornj
-
blues
-
gattin
-
bryndisfridgeirs
-
dagga
-
einarben
-
komediuleikhusid
-
kamilla
-
fanney
-
garpur76
-
gesturgudjonsson
-
gtg
-
gretaulfs
-
gretarmar
-
thjalfi
-
orri
-
gudrunkatrin
-
zeriaph
-
gunnarpetur
-
gbo
-
coke
-
gylfigisla
-
heidistrand
-
helgatho
-
hildurhelgas
-
drum
-
idno
-
tru
-
ingimundur
-
irisarna
-
jakobk
-
enoch
-
joninaros
-
fiski
-
thjodarskutan
-
jonthorolafsson
-
kiddijoi
-
killerjoe
-
kolbrunerin
-
kristbjorggisla
-
krist
-
kristinm
-
kristjanmoller
-
mal214
-
natan24
-
nilli
-
nielsfinsen
-
solir
-
olafursv
-
olafurjonsson
-
kex
-
schmidt
-
runar-karvel
-
sirrycoach
-
siggiholmar
-
siggikaiser
-
siggisig
-
siggith
-
steindorgretar
-
summi
-
sunnadora
-
garibald
-
svavaralfred
-
saethorhelgi
-
tommi
-
tryggvigunnarhansen
-
valdisa
-
vefritid
-
vestfirdir
-
steinibriem
-
steinig
-
thorasig
-
tbs
-
thorhallurheimisson
-
thorha
Athugasemdir
Bestu kveðjur, kæri séra Kalli - ég leyfi mér að nefna þig svo í trausti þess að þér líki það ekki illa, heldur þvert á móti.
Hlynur Þór Magnússon, 8.4.2007 kl. 23:21
Séra Karl biskup var góður í gær - hlustaði á úrdráttinn í gær í fréttum.
Edda Agnarsdóttir, 9.4.2007 kl. 10:06
Til hvers leiðir þetta svo Kalli minn. B. kv.
Baldur Kristjánsson, 9.4.2007 kl. 21:29
Segi bara AMEN.
Berglind Fjóla
Berglind Fjóla Steingríms. (IP-tala skráð) 10.4.2007 kl. 23:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.