14.4.2007 | 00:21
Landsfundurinn í Egilshöll og frábær ræða Ingibjargar
Dagurin er að kveldi kominn og ég er mjög ánægður. Byrjaði á fundinum kl 13.00 að stýra ásamt Ástu Ragnheiði hópi 3 um málefni aldraðra og heilbrigðisþjónustuna. það var ánægjulegt. Við erum líka með ákveðna sérályktun um áfengis-og fíkniefnamál og vona é gað hún fái jákvæða afgreiðslu.
Ég sá ekki alveg fréttirnar af fundinum en hvert sæti var setið og var þarna mjög mikill fjöldi fólks sem sýndi samhug og einingu. Ræða Ingibjargar var frábær - í anda janaðarstefnunnnar það sést alltaf betur og betur hversu afgerandi og góður leiðtogi hún er. Ég óska henni til hamingju. ég trúi ekki öðru en að fylgið okkar Saamfylkingarmanna fari nú að koma og að við jafnaðarmenn göngum sátt frá borði eftir kosningar í vor. En svona er þetta líf. Verum bara hress og berjumst áfram til þess 12. maí n.k.
Já stöndum saman x - s
Kalli Matt
Eldri færslur
- Júlí 2022
- Nóvember 2020
- Mars 2020
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- Mars 2016
- Október 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Ágúst 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Nóvember 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Apríl 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- eddaagn
- bjorkv
- gudfinnur
- prakkarinn
- lara
- bryndisisfold
- baldurkr
- salvor
- ingibjorgstefans
- hrannarb
- hreinsi
- pallieinars
- ingo
- agny
- arnalara
- gumson
- alfheidur
- reykur
- arnith2
- heilbrigd-skynsemi
- kaffi
- birnamjoll
- bjarnihardar
- bd
- bjornj
- blues
- gattin
- bryndisfridgeirs
- dagga
- einarben
- komediuleikhusid
- kamilla
- fanney
- garpur76
- gesturgudjonsson
- gtg
- gretaulfs
- gretarmar
- thjalfi
- orri
- gudrunkatrin
- zeriaph
- gunnarpetur
- gbo
- coke
- gylfigisla
- heidistrand
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- idno
- tru
- ingimundur
- irisarna
- jakobk
- enoch
- joninaros
- fiski
- thjodarskutan
- jonthorolafsson
- kiddijoi
- killerjoe
- kolbrunerin
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjanmoller
- mal214
- natan24
- nilli
- nielsfinsen
- solir
- olafursv
- olafurjonsson
- kex
- schmidt
- runar-karvel
- sirrycoach
- siggiholmar
- siggikaiser
- siggisig
- siggith
- steindorgretar
- summi
- sunnadora
- garibald
- svavaralfred
- saethorhelgi
- tommi
- tryggvigunnarhansen
- valdisa
- vefritid
- vestfirdir
- steinibriem
- steinig
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- thorha
Athugasemdir
ég sé nú ekki hvað er svona gott við það að vera búin að fara með flokkinn úr rúmum 30% niður í 18%.
Ingólfur H Þorleifsson, 15.4.2007 kl. 21:35
Ágæti Ingólfur - skoðanakannanir eru ekki kosningar og því ekki niðurstaða á einu né neinu.
Eggert Hjelm Herbertsson, 15.4.2007 kl. 22:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.