19.4.2007 | 02:33
Á ferð um Norðvesturkjördæmi
Síðustu daga vorum við Jóhann Ársælsson alþingismaður á ferð um Norðvesturkjördæmi (Norðurland vestra) það er greinilegt, að fólk í kjördæminu hefur fylgst með landsfundi okkar Samfylkingarmanna og leggja flestir honum gott orð. Fundurinn tókst líka mjög vel að mínu áliti og var mikil stemmning á honum. Enda er ég viss um að landið fer að rísa hjá okkur Samfylkingarfólki.
Á ferð okkar Jóhanns um kjördæmið vorum við oft spurðir að því hvað Samfylkingin ætli að gera til að efla og treysta byggðina. Við vísum auðvitað til stefnu okkar um jöfnuð milli landsbyggðar og höfuðborgarsvæðis - að við viljum að allir landsmenn njóti góðra samgangna, nettenginga, símasambands og búi við sömu gæði hvað þetta varðar. Sérstaklega teljum við að leggja þurfi aukna áherslu á samgöngurnar.
Við bendum líka á áherslur okkar á störf án staðsetningar og auðvitað að opna verður fiskveiðkerfið svo nýliðun geti orðið auðveldari. Það er líka umhugsunarefni hvernig fólk á að geta hafið búskap við þær aðstæður sem nú eru í landbúnaðinum. Vissulega ber okkur að gæta landbúnaðar okkar, en hann verður að vera opin fyrir jákævðum breytingum.
það er líka mikið byggðamál að börn okkar geti búið heima hjá sér til 18 ára aldurs og geti stundað nám að mestu leyti í heimabyggð sinni en þurfi ekki að fara að heiman strax eftri grunnskólapróf.
Hvar sem við komum barst talið líka að málefnum ungling og þeirri vá sem að mörgum þeirra steðjar. Öllum ber saman um að gera verður í stórátak á þessu sviði og í því sambandi bentum við á samþykkt landsfundarins um vímuvarnamál og stefnu Samfylkingarinnar á þessu sviði.
Ekki skal því haldið fram að ríkisstjórnin sem nú hefur stjórnað í 12 ár hafi ekki gert neitt gott - skárra væri það nú - en við bendum á að nú verður tími nýrra áherslna að renna upp. það eru áherslur á hin mannlegu gildi og byggðamálin.
það er ekki mánuður til kosninga og mér finnst sem viljayfirlýsingar, undirskriftir og skóflustungur ráðherrana síðustu daga beri keim af ótta við dóm kjósenda. það er í rauninni ótrúverðugt, enda ekki í litlu samræmi við gerðir þeirra síðustu árin. Breytum nú til og gefum öðrum tækifæri í kosningunm - munum það, að enginn sér til okkar í kjörklefanum. þar erum við frjáls.
Breytum rétt og kjósum Samfylkinguna.
X - S
Kalli Matt
Eldri færslur
- Júlí 2022
- Nóvember 2020
- Mars 2020
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- Mars 2016
- Október 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Ágúst 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Nóvember 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Apríl 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- eddaagn
- bjorkv
- gudfinnur
- prakkarinn
- lara
- bryndisisfold
- baldurkr
- salvor
- ingibjorgstefans
- hrannarb
- hreinsi
- pallieinars
- ingo
- agny
- arnalara
- gumson
- alfheidur
- reykur
- arnith2
- heilbrigd-skynsemi
- kaffi
- birnamjoll
- bjarnihardar
- bd
- bjornj
- blues
- gattin
- bryndisfridgeirs
- dagga
- einarben
- komediuleikhusid
- kamilla
- fanney
- garpur76
- gesturgudjonsson
- gtg
- gretaulfs
- gretarmar
- thjalfi
- orri
- gudrunkatrin
- zeriaph
- gunnarpetur
- gbo
- coke
- gylfigisla
- heidistrand
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- idno
- tru
- ingimundur
- irisarna
- jakobk
- enoch
- joninaros
- fiski
- thjodarskutan
- jonthorolafsson
- kiddijoi
- killerjoe
- kolbrunerin
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjanmoller
- mal214
- natan24
- nilli
- nielsfinsen
- solir
- olafursv
- olafurjonsson
- kex
- schmidt
- runar-karvel
- sirrycoach
- siggiholmar
- siggikaiser
- siggisig
- siggith
- steindorgretar
- summi
- sunnadora
- garibald
- svavaralfred
- saethorhelgi
- tommi
- tryggvigunnarhansen
- valdisa
- vefritid
- vestfirdir
- steinibriem
- steinig
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- thorha
Athugasemdir
Störf án staðsetningar,samgöngur, nettenging og símasamband er lágmark! Flottur pistill.
Edda Agnarsdóttir, 19.4.2007 kl. 18:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.