20.4.2007 | 10:18
Heimur batnandi fer - forystugrein Fréttablaðsins.
Til að skilja eftirfarandi texta til fulls verð menn að lesa forystugein fréttablaðsins í dag.
Forystugrein fréttablaðsins í dag er nokkurs konar iðrunarpistill. Þar kemur fram í "játningum" Jóns Kaldals að fjölmiðlafólk beri töluverða sök á því að "jákvæðar hliðar á okkar samfélagi þurfi að koma á óvart" Um þetta skal ekki fjallað ítarlega en gleðilegt er að maður sem stendur svo framarlega í "fjölmiðlaheiminum" skuli gera sér grein fyrir því að matreiðsla fjölmiðlamanna skuli skipta máli og geti haft áhrfi á umræðuna í samfélaginu og um leið ýmsa framvidnu þess.
Það skiptir máli við hverja er talað um hvað og svo framvegis. Nú hellast yfir okkur endalausar myndir af manni sem geinilega var alvarlega veikur á geði sínu og framdi fjöldamorð í Virginíu í Bandríkjunum. Langar og ítarlegar fréttir um málið bíast yfir okkur. Í hvað skyni? og svona má lengi telja.
það sem mér finnst þó mikilvægast í máliu er að "fréttaneytendur" geri sér grein fyrir því að "fréttahaukurinn" höfundurinn er litaður af eigin reynslu og lífi.
Hugsum okkar til dæmis "gamlan" heimdelling eða stúlku eða dreng sem alist hafa upp á gegnsýrðu sjálfstæðisheimili eða gamlan fylkingarkomma eða stúlku eða dreng sem alist hafa upp á gegnsýrðu kommaheimili og fá vinnu við að koma fréttum á framfæri - fara í fréttamennsku. verða þau hlutlaus eða skiptir bakgrunnurinn hér máli?
Er fréttastjóri eða ritistjóri sem hefur verið formaður stjórnmálaflokks "hreinn" fréttamaður og hlutlaus? Svona getum við endalaust velt þessum hlutum fyrir okkur en mikilvægast er að við gerum okkur grein fyrir því að hverjum manni er nauðsynlegt að hafa gagnrýna hugsun og kokgleypa ekki allt fyrir heilagan sannleika sem sagt er í fjölmiðlum.
Ég á tvö börn í grunnskóla 10 ára og 12 ára og gleðst innilega yfir því að fíkniefnaváin í grunnskólum fari minnkandi (vonandi er könnunin hlutlaus (hver greiðir fyrir hana?)). En um leið spyr ég mig: "Hvernig stendur á því í þessum batnandi heimi að fangelsi landsins eru orðin svo full að þau geta ekki tekið við fólki sem kemur þangað til afplánunar? og að biðlistar á meðferðarstofnarnir fari síst minnkandi þrátt fyrir svona jákævðar niðurstöður grunnskólarannsóknarinnar? Og að lokum: Hver var tilgangur ritunar þessarar Pollýönsku forystugreinar?
X - S
Kalli Matt
Eldri færslur
- Júlí 2022
- Nóvember 2020
- Mars 2020
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- Mars 2016
- Október 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Ágúst 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Nóvember 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Apríl 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
-
eddaagn
-
bjorkv
-
gudfinnur
-
prakkarinn
-
lara
-
bryndisisfold
-
baldurkr
-
salvor
-
ingibjorgstefans
-
hrannarb
-
hreinsi
-
pallieinars
-
ingo
-
agny
-
arnalara
-
gumson
-
alfheidur
-
reykur
-
arnith2
-
heilbrigd-skynsemi
-
kaffi
-
birnamjoll
-
bjarnihardar
-
bd
-
bjornj
-
blues
-
gattin
-
bryndisfridgeirs
-
dagga
-
einarben
-
komediuleikhusid
-
kamilla
-
fanney
-
garpur76
-
gesturgudjonsson
-
gtg
-
gretaulfs
-
gretarmar
-
thjalfi
-
orri
-
gudrunkatrin
-
zeriaph
-
gunnarpetur
-
gbo
-
coke
-
gylfigisla
-
heidistrand
-
helgatho
-
hildurhelgas
-
drum
-
idno
-
tru
-
ingimundur
-
irisarna
-
jakobk
-
enoch
-
joninaros
-
fiski
-
thjodarskutan
-
jonthorolafsson
-
kiddijoi
-
killerjoe
-
kolbrunerin
-
kristbjorggisla
-
krist
-
kristinm
-
kristjanmoller
-
mal214
-
natan24
-
nilli
-
nielsfinsen
-
solir
-
olafursv
-
olafurjonsson
-
kex
-
schmidt
-
runar-karvel
-
sirrycoach
-
siggiholmar
-
siggikaiser
-
siggisig
-
siggith
-
steindorgretar
-
summi
-
sunnadora
-
garibald
-
svavaralfred
-
saethorhelgi
-
tommi
-
tryggvigunnarhansen
-
valdisa
-
vefritid
-
vestfirdir
-
steinibriem
-
steinig
-
thorasig
-
tbs
-
thorhallurheimisson
-
thorha
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.