Leita í fréttum mbl.is

Krónan styrkist - verum bjartsýn.

Íslenska króna hefur bara verið að hækka og hækka i verði miðað við erlenda mynt. _ svo spá menn verðbólgu. Td. kostaði eitt enskt pundi 209,94kr þann 15. júlí s.l. en kostar nú 15. okt 192,71kr þetta er 10.01% hækkun á krónunni miðað við gengið í dag...
Bankarnir græða tugi milljarða á milljarða ofan, Útgerðin er með full troll af peningum og olíukostnaður hennar lækkar og lækkar. Ferðamenn sækja í æ stríðari straumi til landsins. Þetta ætti að styrkja krónuna enn frekar. Bankar ættu að getað lækkað vexti ekki hækkað þó löggur, sjúkraliðar og annað láglaunafólk fái góða leiðréttingu launa sinna.
Verum bjartsýn ekki svatsýn.

Kalli Matt


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sennilega eru það stóraukin vaxtamunaviðskipti, milli Íslands og annara landa sem eiga stóran þátt í þessari miklu styrkingu krónunnar,síðan þegar þessir miljarðar fara úr landi, hrinur krónan, þessi vaxtamunaviðskipti eru stóhættuleg, og greinilegt að Seðlabankinn hefur ekkert lært frá síðasta Hruni. þegar Seðlabankinn lagðist á hliðina, og skattgreiðendur urð að koma til bjargar.

Björn Sig. (IP-tala skráð) 15.10.2015 kl. 20:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Karl V. Matthíasson
Karl V. Matthíasson

Legg þú á djúpið.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband