Leita í fréttum mbl.is

Krónan styrkist - verum bjartsýn.

Íslenska króna hefur bara veriđ ađ hćkka og hćkka i verđi miđađ viđ erlenda mynt. _ svo spá menn verđbólgu. Td. kostađi eitt enskt pundi 209,94kr ţann 15. júlí s.l. en kostar nú 15. okt 192,71kr ţetta er 10.01% hćkkun á krónunni miđađ viđ gengiđ í dag...
Bankarnir grćđa tugi milljarđa á milljarđa ofan, Útgerđin er međ full troll af peningum og olíukostnađur hennar lćkkar og lćkkar. Ferđamenn sćkja í ć stríđari straumi til landsins. Ţetta ćtti ađ styrkja krónuna enn frekar. Bankar ćttu ađ getađ lćkkađ vexti ekki hćkkađ ţó löggur, sjúkraliđar og annađ láglaunafólk fái góđa leiđréttingu launa sinna.
Verum bjartsýn ekki svatsýn.

Kalli Matt


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sennilega eru ţađ stóraukin vaxtamunaviđskipti, milli Íslands og annara landa sem eiga stóran ţátt í ţessari miklu styrkingu krónunnar,síđan ţegar ţessir miljarđar fara úr landi, hrinur krónan, ţessi vaxtamunaviđskipti eru stóhćttuleg, og greinilegt ađ Seđlabankinn hefur ekkert lćrt frá síđasta Hruni. ţegar Seđlabankinn lagđist á hliđina, og skattgreiđendur urđ ađ koma til bjargar.

Björn Sig. (IP-tala skráđ) 15.10.2015 kl. 20:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Karl V. Matthíasson
Karl V. Matthíasson

Legg þú á djúpið.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband