Leita í fréttum mbl.is

Hafrannsóknarstofa LÍÚ?

Margt heyrir mađur ţessa dagana um hafrannsóknir.

 Í dag heyrđi ég ađ best vćri ađ LÍÚ sći alfariđ um hafrannsóknir og útvegsmenn fćru líka međ veiđiráđgjöfina.  Ekki finnst mér ţetta ráđlegt.  Eigandi auđlindarinnar íslenska ţjóđin ákveđur ţetta auđvitađ. Hver ţegn landsins "á" rúm 2 tonn af ţorski og svona má reikna alla stofnanna. Alţingi ákveđur fyrir hönd ţessara  eigenda hvernig best sé ađ ganga um allt sjávarútvegkerfiđ, ţannig er ţađ í mínum huga. Bćđi hvađ rannsóknir varđar og einnig eftir hvađa reglum veitt er.  Viđ verđum ađ gćta ţess ađ fiskveiđar viđ Íslandsstendur og yfirráđin yfir fiskimiđunum verđi alltaf í hendi ţjóđarinnar.  Einkum verđum viđ gćta okkar á ţeim niđurskurđartímum sem nú fara í hönd. Ţrengjum ekki rannsóknarstofuna viđ skulum miklu fremur víkka hana út Hafró, Líú, smábátasjómenn, Háskólar, rannsóknarsetur og fleiri.

stöndum saman

Kalli Matt


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Karl V. Matthíasson
Karl V. Matthíasson

Legg þú á djúpið.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband