2.11.2007 | 15:42
"Sigurganga einkavæðingarinnar" Nýr Alþýðubanki og ljósið í myrkrinu.
Í rauninni ætti ég nú að segja frá ferð undirritaðs forseta eða formanns Vestnorrænaráðsins á þing Norðurlandaráðs og þeirri ánægjulegu athygli sem tillögur Vestnorrænaráðsins hlutu í Ósló.
En þegar ég kom heim uppfullur af einhverri flensu, hæsi, hita og hósta voru fyrstu fréttirnar um vafasama verðlagningu Bónus og Krónunnar í tengslum við verðkannanir. Er þetta rétt? Búum við í eina ríki heimsins þar sem "sigurganga einkavæðingarinnar" er að breytast í helsi einokunar?
Að auki þjaka vextir og verðbætur íslenska fjármaálkerfisins skuldarana. Og lánin bara hækka og hækka en launin ekki neitt nema lítið eitt. Er nema furða að fólk sé farið að horfa til Evrunnar?
Verkalýðshreyfingin hlýtur að vera farin að hugsa um það að stofna "matvöruverslun alþýðunnar" "alþýðubanka" og "olíufélag alþýðunnar". og nota til þess digra lífeyrissjóði sína.
Verkalýðurinn þarf á umtalsverðri launahækkun að halda til að geta haldið í við okrið og svindlið.
Ljósið í myrkrinu er viðskiptaráðherrann sem ætlar að leggja fram frumvarp um samkeppni og verðlagseftirlit og afnám stimpilgjalda og auka rétt neytenda og gera þeim hærra undir höfði.
Oft var þörf en nú er nauðsyn.
Stöndum saman
Kalli Matt
Eldri færslur
- Júlí 2022
- Nóvember 2020
- Mars 2020
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- Mars 2016
- Október 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Ágúst 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Nóvember 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Apríl 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- eddaagn
- bjorkv
- gudfinnur
- prakkarinn
- lara
- bryndisisfold
- baldurkr
- salvor
- ingibjorgstefans
- hrannarb
- hreinsi
- pallieinars
- ingo
- agny
- arnalara
- gumson
- alfheidur
- reykur
- arnith2
- heilbrigd-skynsemi
- kaffi
- birnamjoll
- bjarnihardar
- bd
- bjornj
- blues
- gattin
- bryndisfridgeirs
- dagga
- einarben
- komediuleikhusid
- kamilla
- fanney
- garpur76
- gesturgudjonsson
- gtg
- gretaulfs
- gretarmar
- thjalfi
- orri
- gudrunkatrin
- zeriaph
- gunnarpetur
- gbo
- coke
- gylfigisla
- heidistrand
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- idno
- tru
- ingimundur
- irisarna
- jakobk
- enoch
- joninaros
- fiski
- thjodarskutan
- jonthorolafsson
- kiddijoi
- killerjoe
- kolbrunerin
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjanmoller
- mal214
- natan24
- nilli
- nielsfinsen
- solir
- olafursv
- olafurjonsson
- kex
- schmidt
- runar-karvel
- sirrycoach
- siggiholmar
- siggikaiser
- siggisig
- siggith
- steindorgretar
- summi
- sunnadora
- garibald
- svavaralfred
- saethorhelgi
- tommi
- tryggvigunnarhansen
- valdisa
- vefritid
- vestfirdir
- steinibriem
- steinig
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- thorha
Af mbl.is
Fólk
- Lítil spenna fyrir nýjustu þáttum Harry og Meghan
- Kom aðdáendum í opna skjöldu
- McGregor mætti fyrir rétt
- Ætlar að gera dagatal eins og slökkviðsliðsmennirnir
- David Walliams þurfti að bæta öðrum viðburði við
- Sagður eiga í ástarsambandi við mun yngri konu
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
Viðskipti
- Gert ráð fyrir að viðskiptavinir skaffi sér hraðbanka
- Ellert nýr fjármálastjóri Merkjaklappar
- Adani ákærður fyrir mútur og svik
- Félagsbústaðir tapa án matsbreytinga
- Dana tekur yfir markaðsmál Lauf Cycles
- Kerecis-hjón fjárfesta í leiguflugi
- Vextir lækki um 175-200 punkta
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
Athugasemdir
Ég tek fyllilega undir þetta allt saman. Margt hér í okkar litla landi er mun dýrara en annars staðar gerist, án þess að auðvelt sé að segja af hverju.
En ég held samt að matur og mörg önnur vara sé mun ódýrari en var fyrir nokkrum árum.
Við erum hins vegar smám saman að verða betur á varðbergi fyrir samráðstilburðum og misferli í viðskiptum en við vorum. Kannki er það ástæðan fyrir því hve hátt þessi mál ber í dag?
Jón Halldór Guðmundsson, 3.11.2007 kl. 00:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.