17.4.2009 | 14:58
Frjálsar handfæraveiðar án afnáms byggðakvótans.
Steingrímur ætlar ekki að breyta kvótkerfinu, bara pínulítið, þegar hann er orðinn ráðherra í næstu ríkisstjórn. Það voru skilboðin af fréttum í gær og framboðsfundinum í gærkvöld. Hann er kannske aftur farinn að hlusta á hagfræðinga kvótakerfisins. Hann ætlar þó að afnema byggðakvótann og láta handfæarabáta veiða hann í "ólynpískum" veiðum, þegar hann er orðinn ráðherra í næstu ríkisstjórn.
Byggðakvóti er til þess að hjálpa byggðalögum sem verða fyrir miklu áfalli t.d. vegna þess að aðalútgerðarmaðurinn í plássinu seldi kvótann burt til að kaupa banka eða eitthvað sem engin fisklykt er af.
Ef þú afnemur byggðakvótann er farin sú eina núverandi vörn byggðanna til er í hinu rangláta kvótakerfi. Margir hafa talað um það, að afnema eigi byggðakvótann, af því að það hafi verið svo mikil spilling í úthlutunum hans. Tek undir þetta með spillinguna.
Þó framkvæmdin hafi verið spilling er hægt að breyta úthlutuninni til byggðarlaganna. Fernt vinnst með því að leyfa byggðarlaginu, sem fær þenna "björgunarkvóta", að setja hann á markað gegn því að fiskinum sé landað þar og helst unninn. Jafnræðis er frekar gætt, fiskur landast á staðnum, fólk fær vinnu og byggðarlagið smáaur.
Ég tel rétta að afnema ekki byggðakvótann meðan við erum með þetta hrikalega rangláta kvótakerfi. Viðhöldum byggðakvótaunum sem varnaraðgerð fyrir byggðirnar en leyfum frjálsar handfæraveiðar sem aukið úrræði til atvinnusóknar og stuðnigs við fjölda fjölskydlna um allt land.
Að fara þá leið að afnema byggðakvótann í stað þess að setja viðbótarstyrk fyrir byggðirnar með frjálsum handfæraveiðum veldur miklum vonbrigðum.
Frumvarpi Frjálslyndra um frjálsar handfæraveiðar er haldið föstu inni í sjávarútvegsnefnd af engum öðrum en Vinstri grænum, sem boða allt nýtt og betra. En barar eftir kosnignar þegar þeri eru orðnir ráðherrar að nýju. Það væri hægt að ganga í þetta mál núna en hvað stoppar máli?
Stöndum saman
Kalli Matt
Eldri færslur
- Júlí 2022
- Nóvember 2020
- Mars 2020
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- Mars 2016
- Október 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Ágúst 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Nóvember 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Apríl 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- eddaagn
- bjorkv
- gudfinnur
- prakkarinn
- lara
- bryndisisfold
- baldurkr
- salvor
- ingibjorgstefans
- hrannarb
- hreinsi
- pallieinars
- ingo
- agny
- arnalara
- gumson
- alfheidur
- reykur
- arnith2
- heilbrigd-skynsemi
- kaffi
- birnamjoll
- bjarnihardar
- bd
- bjornj
- blues
- gattin
- bryndisfridgeirs
- dagga
- einarben
- komediuleikhusid
- kamilla
- fanney
- garpur76
- gesturgudjonsson
- gtg
- gretaulfs
- gretarmar
- thjalfi
- orri
- gudrunkatrin
- zeriaph
- gunnarpetur
- gbo
- coke
- gylfigisla
- heidistrand
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- idno
- tru
- ingimundur
- irisarna
- jakobk
- enoch
- joninaros
- fiski
- thjodarskutan
- jonthorolafsson
- kiddijoi
- killerjoe
- kolbrunerin
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjanmoller
- mal214
- natan24
- nilli
- nielsfinsen
- solir
- olafursv
- olafurjonsson
- kex
- schmidt
- runar-karvel
- sirrycoach
- siggiholmar
- siggikaiser
- siggisig
- siggith
- steindorgretar
- summi
- sunnadora
- garibald
- svavaralfred
- saethorhelgi
- tommi
- tryggvigunnarhansen
- valdisa
- vefritid
- vestfirdir
- steinibriem
- steinig
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- thorha
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.