1.5.2009 | 20:28
Verkalýđsdagurinn.
Verkalýđsdagurinn er haldinn í skugga. Ţađ er ljóst ađ fjöldi manna er atvinnulaus og á ekki fyrir afbogunum af lánum. Ţetta á líka viđ um stóran hóp manna sem hefur vinnu og laun ţeirra hafa lćkkađ. Varla sér fyrir endann á vaxtaorkinu sem ríkiđ stendur hér fyrir međ verđtyggingarţjökun ađ auki.
Ég hef ekki veriđ mikill Evrópusinni en stćkkunarstjórinn dró algerlega úr áhuga mínum fyrir inngöngu í sambandiđi ţegar hann tjáđi ađ viđ ćttum ekki ađ fá neina "sérmeđferđ" vegna stöu okkar í sjávarútvegi. Ef Ísland gengi í Evrópusambandiđ núna ţá er ljóst ađ ekkert gćti bannađ erlendri útgerđ ađ kaupa íslenska útgerđ og um leiđ ţann veiđrétt sem íslenska útgerđin hefur. Sá frómi og ágćti mađur Jóhann Árslćlsson hefur benti á ţetta og varar viđ ţví ađ Ísland gćti orđi í sömu stöđu og sum íslensk kvótlaus ţorp eru nú í. Svo vakna ađrar spurningar hver yrđi stađa okkar gagnvart ESB í tengslum viđ hugsanlega olíuvinnslu á Drekasvćđinu. Ţessi hugsun um ESB kom upp í hugann ţegar Gylfi Arnbjörnsson alţýđuleiđtogi talađi um ţađ sem brýnasta mál alţýđunnar á Íslandi ađ ganga í ESB ţá yrđi allt betra.
Í atvinnuleysi og tekjumissi verđur strax ađ byggja upp atvinnulífiđ endurreisa ţađ annars verđur engin velferđ áfram. Frjálslyndir bentu á ţađ ítrekađ í kosningabaráttunni. Ţeir sem sjá Evrópusambandiđ sem lokalausnina verđa ađ átta sig á ţvi ađ viđ höfum engan tíma til ađ bíđa eftir ţví ađ Vg sem stofnađ var m.a. sem baráttuafl gegn ESB finni siđfeđilega réttlćtanlega leiđ til ađ hverfa algerlega frá ţessu grundvallar stefi sínu.
Ég vonađi ađ Jóhanna og Steingrímur myndu tilkynna um nýja ríkisstjórn á ţessum degi, baráttudegi verkalýđsins, en "barátta" ţeirra tekur ţví miđur lengri tíma en ćtlađ var.
Vonandi kemur hér ríkissstjórn sem verđur jarđtengd, stjórn sem gerir sér grein fyrir ţví ađ velferđ verđur ekki til án atvinnu og ţví er ţađ grundvallaratriđi ađ koma atvinnulausum í vinnu og ţađ strax. Vonandi tala ţau Jóhanna og Steingrímur um ţađ líka.
Stöndum saman
Kalli Matt
Eldri fćrslur
- Júlí 2022
- Nóvember 2020
- Mars 2020
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- Mars 2016
- Október 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Ágúst 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Nóvember 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Apríl 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
-
eddaagn
-
bjorkv
-
gudfinnur
-
prakkarinn
-
lara
-
bryndisisfold
-
baldurkr
-
salvor
-
ingibjorgstefans
-
hrannarb
-
hreinsi
-
pallieinars
-
ingo
-
agny
-
arnalara
-
gumson
-
alfheidur
-
reykur
-
arnith2
-
heilbrigd-skynsemi
-
kaffi
-
birnamjoll
-
bjarnihardar
-
bd
-
bjornj
-
blues
-
gattin
-
bryndisfridgeirs
-
dagga
-
einarben
-
komediuleikhusid
-
kamilla
-
fanney
-
garpur76
-
gesturgudjonsson
-
gtg
-
gretaulfs
-
gretarmar
-
thjalfi
-
orri
-
gudrunkatrin
-
zeriaph
-
gunnarpetur
-
gbo
-
coke
-
gylfigisla
-
heidistrand
-
helgatho
-
hildurhelgas
-
drum
-
idno
-
tru
-
ingimundur
-
irisarna
-
jakobk
-
enoch
-
joninaros
-
fiski
-
thjodarskutan
-
jonthorolafsson
-
kiddijoi
-
killerjoe
-
kolbrunerin
-
kristbjorggisla
-
krist
-
kristinm
-
kristjanmoller
-
mal214
-
natan24
-
nilli
-
nielsfinsen
-
solir
-
olafursv
-
olafurjonsson
-
kex
-
schmidt
-
runar-karvel
-
sirrycoach
-
siggiholmar
-
siggikaiser
-
siggisig
-
siggith
-
steindorgretar
-
summi
-
sunnadora
-
garibald
-
svavaralfred
-
saethorhelgi
-
tommi
-
tryggvigunnarhansen
-
valdisa
-
vefritid
-
vestfirdir
-
steinibriem
-
steinig
-
thorasig
-
tbs
-
thorhallurheimisson
-
thorha
Athugasemdir
Ţú gegst úr flokki sem hafđi ESB nr. 1 í flokk sem var algjörlega á móti ESB. Hvernig er ţađ hćgt?
Valsól (IP-tala skráđ) 1.5.2009 kl. 22:35
Hann segir í greininni af hverju hann gerđi ţađ.
Einar Guđjónsson (IP-tala skráđ) 1.5.2009 kl. 23:18
Sćl Valsól.
Í fyrsta lagi sagđi ég:
"Ég hef ekki veriđ mikill Evrópusinni..."
í öru lagi ţá er til fólk í Samfylkingunni sem er á frekar á móti ESB ađild.
Svo er líka til fólk sem er í Sjálfstćđisflokknum sem mjög hlynt ESB ađild og einnig fólk sem er algerlega á móti ESB.
Nú skilst mér ađ í Vg sé kominn upp öflugur hópur sem vill ganga í ESB og í Frjálsynda flokknum er til fólk sem er opiđ fyrir ţví ađ sćkja um ađild ađ ESB.
Lífiđ er ekki bara svart og hvítt - ekki heldur í pólitík, kćra Valsól. Ţađ er til dćmis til fólk í Vg og Samfylkingunni sem ekki vill miklar breytingar á kvótakerfinu. En takk fyir athugasemdina.
Kalli Matt
Karl V. Matthíasson, 2.5.2009 kl. 12:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.