Leita í fréttum mbl.is

Lýđrćđislegt.

"Eftir ţví sem nćst verđur komist er niđurstađan sú ađ ţađ verđi meirihluta Alţingis ađ ákveđa hvort hafnar verđa ađildarviđrćđur viđ Evrópusambandiđ, óháđ ólíkri stefnu stjórnarflokkanna til ađildar. Sú ákvörđun eigi ekki ađ raska stjórnarsamstarfinu.

Stjórnarflokkarnir sćttist ţannig á ađ vera ósammála um ađild en báđir hafa á stefnuskrá ađ máliđ verđi á endanum boriđ undir ţjóđaratkvćđagreiđslu."

Ţađ er sjónarmiđ hjá ríkisstjórn ađ leggja ágreiningsmál milli flokkana eđa jafnvel ráđherrana undir ţingiđ og láta meirihluta ţess ákveđa máliđ.  Megum viđ vćnta ţess ađ ţetta verđi gert í fleiri málum?  Er ţađ ekki bara jákvćtt?

stöndum saman

Kalli Matt


mbl.is ESB-máliđ til Alţingis
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Karl V. Matthíasson
Karl V. Matthíasson

Legg þú á djúpið.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband