Leita í fréttum mbl.is

Hamingjuóskir til nýrrar ríkisstjórnar.

Ţađ gleđur mig óendanlega ađ kvótinn verđur innkallađur og ađ handfćraveiđar verđi gefnar frjálsar. Međ ţetta vil ég óska ríkisstjórninni til hamingju. Nú  mun öll íslensk útgerđ hafa jafnan rétt til ţess ađ sćkja sjóinn. Ađ sjálfsögđu hlýtur ţetta ađ gerast í áföngum ekki síst međ tilliti til skulda útgerđarinnar sem eru ćrnar.

Ég verđ ađ viđurkenna ađ ég bjóst ekki viđ ţessu, en auđvitađ er besta tćkifćriđ núna á ţeim uppgjörstímum sem viđ nú lífum.  Međ ţessu er einnig, ađ hluta,  svarađ sjónarmiđum mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna en ţađ var orđiđ mjög dapurt ađ horfa upp á hvađ lítiđ gekk í ţví máli.  Ţegar fiskimiđin hafa svo endanlega veriđ opnuđ fyrir ţjóđinni ţá hefur okkur miđađ áfram í átt til aukins réttlćtis.

Já aftur til hamingju Jóhanna og Steingrímur.  Dagur ţessarar tilkynningar er einn allra mikilvćgasti dagur í ţeim skrefum sem viđ verđum ađ stíga svo hćgt verđi ađ byggja landiđ okkar upp á ný.

Stöndum saman

Kalli Matt


mbl.is Fyrningarleiđ víst farin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Níels A. Ársćlsson.

Frábćrt !

Níels A. Ársćlsson., 6.5.2009 kl. 20:36

2 Smámynd: Kristbjörn Árnason

Ţetta er góđur dagur Kalli. Síđan bíđum viđ eftir hvernig ţetta verđur útfćrt

Kristbjörn Árnason, 6.5.2009 kl. 23:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Karl V. Matthíasson
Karl V. Matthíasson

Legg þú á djúpið.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband