Bloggfćrslur mánađarins, mars 2007
2.3.2007 | 18:08
Ć, sér göng til gjalda.
Já nú er viđburđarrík vinnuvika á enda. Og margt hefur gerst bćđi í lífu mínu og annarra.
Ađgerđirnar viđ Hvalfjarđargangnamunnann voru mjög skemmtilegar og geinilegt ađ fólki finnst ţađ hljóma vel sem viđ Samfylkingarmenn leggjum ţar fram.
Sumir horfa á ný göng međ gjödlum og reyndar ýmsar ađrar vegaframkvćmdir. Í mínum huga erum viđ ađ greiđa mikla vegatolla í bensíni og olíu, Viđ ţađ ţarf ekki ađ bćta. ţađ gćti endađ í nokkrum tugum gjaldskýla viđ vegi landsins og göng.
En hér koma punktarnir sem viđ dreifđum á stađnum.
Betur má ef duga skalGjaldfrjáls göng
- Í dag, 1. mars, lćkkar virđisaukaskattur á veggjaldiđ í Hvalfjarđargöngunum úr 14% í 7%, og verđa nú einstakar ferđir fólksbíla seldar á 900.- kr. og ódýrustu ferđir fólksbíla, ţar sem greitt er fyrirfram fyrir 100 ferđir, kosta 253.- kr. ferđin.
- Samfylkingin í NV-kjördćmi segir Betur má ef duga skal. Eftir nćr 9 ára rekstur Hvalfjarđarganga er eđlilegt ađ göngin verđi gjaldfrjáls eins og ađrir ţjóđvegir landsins og ţannig verđi jafnrćđi milli landshluta aukiđ.
- Hvalfjarđargöngin eru eini vegspottinn í íslenska vegakerfinu, ţar sem greiđa ţarf veggjald. Nýjar og fjárfrekar framkvćmdir hafa ekki veriđ fjármagnađar međ skattlagningu á notendur ţeirra.
- Hvalfjarđargöngin hafa fyrir löngu sannađ gildi sitt og er útilokađ ađ sú umferđ sem nú fer um göngin, geti öll fariđ gamla veginn fyrir Hvalfjörđ.
- Veggjaldiđ leggst ţyngra á íbúa Norđvesturkjördćmis, og ţá einkum íbúa Vesturlands, en á ađra íbúa ţessa lands og mismunar ţannig landssvćđum.
- Hvalfjarđargöngin hafa ţegar sparađ samfélaginu stórfé viđ endurbćtur og nýlagningu vegar fyrir Hvalfjörđ.
- Hvalfjarđargöngin hafa aukiđ umferđaröruggi og minnkađ slysatíđni.
- Samfylkinging fagnar tillögum um Sundabraut og tvöföldun ţjóđvegarins norđan Hvalfjarđar, allt upp í Borgarfjörđ, og undirbúningi tvöföldunar Hvalfjarđarganganna en telur óásćttanlegt ađ gjaldtaka af Hvalfjarđargöngum fjármagni slíkan undirbúning.
Margt er ógert í samgöngumálum sem verđur ađ taka á hiđ fyrsta bćđi á ţessum vettvangi og miklu víđar. Vinnum ađ bćttari samgöngum
Stöndum saman
X - S (Success)
Kalli Matt
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.3.2007 | 21:48
Sr. Pétur Ţórarinsson -- Í bljúgri bćn
Séra Pétur Ţórarinsson er látinn. Öđlingur, elskulegur, glađvćr, fallegur, ţolinmóđur og hetja. Guđ blessi minninguna um hann og gefi fólkinu hans öllu styrk í sorg og söknuđi.
Sr. Pétur orti ţennan sálm sem hefur veitt mörgun huggun, gleđi og aukna trú.
Í bljúgri bćn og ţökk til ţín.
Í bljúgri bćn og ţökk til ţín,
sem ţekkir mig og verkin mín.
Ég leita ţín, Guđ leiddu mig
og lýstu mér um ćvistig.
Ég reika oft á rangri leiđ,
sú rétta virđist aldrei greiđ.
Ég geri margt, sem miđur fer,
og man svo sjaldan eftir ţér.
Sú ein er bćn í brjósti mér,
ég betur kunni ţjóna ţér,
ţví veit mér feta veginn ţinn,
ađ verđir ţú ć Drottinn minn.
P.Ţ.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Eldri fćrslur
- Júlí 2022
- Nóvember 2020
- Mars 2020
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- Mars 2016
- Október 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Ágúst 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Nóvember 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Apríl 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
-
eddaagn
-
bjorkv
-
gudfinnur
-
prakkarinn
-
lara
-
bryndisisfold
-
baldurkr
-
salvor
-
ingibjorgstefans
-
hrannarb
-
hreinsi
-
pallieinars
-
ingo
-
agny
-
arnalara
-
gumson
-
alfheidur
-
reykur
-
arnith2
-
heilbrigd-skynsemi
-
kaffi
-
birnamjoll
-
bjarnihardar
-
bd
-
bjornj
-
blues
-
gattin
-
bryndisfridgeirs
-
dagga
-
einarben
-
komediuleikhusid
-
kamilla
-
fanney
-
garpur76
-
gesturgudjonsson
-
gtg
-
gretaulfs
-
gretarmar
-
thjalfi
-
orri
-
gudrunkatrin
-
zeriaph
-
gunnarpetur
-
gbo
-
coke
-
gylfigisla
-
heidistrand
-
helgatho
-
hildurhelgas
-
drum
-
idno
-
tru
-
ingimundur
-
irisarna
-
jakobk
-
enoch
-
joninaros
-
fiski
-
thjodarskutan
-
jonthorolafsson
-
kiddijoi
-
killerjoe
-
kolbrunerin
-
kristbjorggisla
-
krist
-
kristinm
-
kristjanmoller
-
mal214
-
natan24
-
nilli
-
nielsfinsen
-
solir
-
olafursv
-
olafurjonsson
-
kex
-
schmidt
-
runar-karvel
-
sirrycoach
-
siggiholmar
-
siggikaiser
-
siggisig
-
siggith
-
steindorgretar
-
summi
-
sunnadora
-
garibald
-
svavaralfred
-
saethorhelgi
-
tommi
-
tryggvigunnarhansen
-
valdisa
-
vefritid
-
vestfirdir
-
steinibriem
-
steinig
-
thorasig
-
tbs
-
thorhallurheimisson
-
thorha
Af mbl.is
Innlent
- Eldur kviknađi á Selfossi
- Sjarmerandi stemning
- Klćddu sig í stíl viđ bílinn á fornbílasýningu
- Ráđherrar misjafnlega ferđaglađir
- Árásarmađurinn nýkominn af lögreglustöđinni
- Myndir: Hjartađ stćkkar og stćkkar
- Sjö skildir eftir í Lundúnum: 16 ára og eldri álitnir fullorđnir
- Samband í plús og landsliđ kynnt
- Drúsar mótmćla fyrir utan bandaríska sendiráđiđ
- Stunguárás í Hlíđunum
Erlent
- Úlfaldi fékk gervifót og lćrđi ađ ganga á ný
- Óánćgja međ innflytjendastefnu Trumps eykst
- Elsti maraţonhlaupari heims látinn
- Fundađi óvćnt um kjarnorkuáćtlunina
- Ökumanninum hent út af skemmtistađ fyrir árásina
- Fellibylurinn Wipha veldur usla
- Hvattir til ađ minnka vatnsnotkun vegna hita
- Yfir ţúsund látnir og átökum linnir loks
- Viđvörun vegna hitabylgju
- Börn međ erfđaefni ţriggja einstaklinga
Fólk
- Banna kossaatriđi úr Súperman-myndinni
- Ingvar E. valinn bestur í Aţenu
- Er ekki bara drullugaman?
- Segir af sér eftir fađmlag á Coldplay-tónleikum
- 3800 ára fornminjar nú opnar almenningi
- Óbilandi trú á dansi
- Reimleikar í húsi íslenskunnar
- Love Island-stjörnur á leiđ í hnapphelduna
- Eimar dýrasta skáldskap úr einföldum orđum
- Tók ađ sér verkefniđ eftir ađ Bergur féll
Íţróttir
- Var hissa ađ sjá Ingvar koma út
- Andri á leiđinni til Nürnberg?
- Dramatík og Valsmenn á toppinn
- Mađur stjórnar ţví ekki hvernig hinir spila
- Golf er leikur hugans
- Mótherjar KA töpuđu illa í fyrstu umferđ
- Ţađ hefur gengiđ vonum framar
- Fór ekki međ Liverpool til Asíu
- Missir af undanúrslitaleiknum
- Frá KR á Hornafjörđ
Viđskipti
- Úr blöđrum og pítsum í steypu og skyr
- Samkeppnisumhverfiđ aldrei veriđ líflegra
- Vonandi orđiđ stađalbúnađur á nćstu 3 árum
- Nýting án rányrkju
- Uppgjör Icelandair undir spám
- Hiđ ljúfa líf: Stađan í grćjumálum á miđju ári
- Jákvćtt ađ ungt fólk fái meiri ábyrgđ
- Nýta veiđarfćri í ţrívíddarprentun
- Breytingar á kerfi sem virkar ekki
- Raunveruleikaefni vinsćlla en íţróttir