Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2008
22.1.2008 | 00:29
Ég sakna Dags
Ég vil hvetja vini mína í minnihlutanum í höfuðborg okkar Íslendinga til að sýna ekki sömu vanstillingu og heiftarreiði sem við urðum vitni að hjá fyrrverandi minnihluta þegar síðasti meirhluti var myndaður.
Vil segja það að mér fannst Dagur vera frábær borgarstjori, fara vaxandi og lofa mjög góðu. Ég er viss um að Dagur á góða pólitíska framtíð fyrir höndum.
stöndum saman
Kalli Matt
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
19.1.2008 | 12:42
Róðurinn - Smásaga
Alla ævi sína hefur hann átt heima þar og margt hefur borðið við í þessu plássi sem hafði lifibrauð sitt af því að veiða fisk og vinna og selja svo til útlanda.
Að kaupa sér í soðið þekktist ekki það var auðvitað svo sjálfsagt að allar fjölskyldurnar fengju hrogn og lifur, ýsu, steinbít, kola eða jafnvel lúðu í matinn án þess að vigtað væri eða talið á einhvern hátt.
Nú er öldin önnur. Ljósvélar bátanna eru þagnaðar, bátarnir farnir, brenndir í áramótabrennum og ungu strákarnir og stelpurnar sjá ekki framtíð sína þar lengur, þau eru farin eða eru á leiðinni í burt.
Og allt landsbyggðarfólkið sem hefur safnast saman á Holtum og Hólum fyrir ofan gömlu Reykjavík, setur sig í skuldir fyrir milljónir til að geta búið í nýbyggðum húsunum, stórverktaka og einkavæddra banka.
Þó ekki alveg allir, einn og einn eru eftir, sem geta ekki skorði á þennan þráð, eða ósýnilega naflastreng sem liggur frá móður jörð og djúpi sjávar inni í hjarta þess sem fór ekki suður.
Og þar sem hann stendur í flæðarmálinu og heyrir gjálfur öldunnar skora á sig að koma og róa nú til fiskjar á þessum eina báti sem óbrenndur er við bryggjuna Bryggjuna sem eitt sinn var heimkynni óendanlegrar ástar og framtíðarvona . Já hann heyrir gjálfur öldunnar hvísla þessum seiðandi ögrunar- og ástarorðum: "Komdu, komdu það er ekki allt búið komdu."
Um hann fer straumur. Hann fer heim, niður í kjallara fer í lopapeysuna, síðu nærbuxurnar, stígvélin og stefnir niður í bát. Nú skal róið. Hnum er andskotans sama þó verðbréfamiðlarinn sé sagður eiga allan fiskinn í Heimafirði. Já honum er andskotans sama um allt, nema það að mega lifa hér áfram og sjá líf sitt dafna í blessun og friði eins var.
Og vélin fór í gang. Listerinn klikkaði ekki og á miðin var stutt. Þetta var dásamlegt. Múkkinn var kominn að sníkja lifur. Hann söng. Hann söng: Sjá dagar koma ár og aldir líða. Hann söng svo hátt að klettarnir fyrir ofan Hrafnseyri heyrðu sönginn og frelsis álfarnir, dvergarnir og tröllin vöknuðu og hrópuðu og kölluðu sína á milli: Bárunum tókst að vekja hann Jón, Hann er farinn út á sjó að veiða fisk. Og Jón hann veiddi fisk og fór í land. Hann var orðinn maður á ný og hann fór meira að segja með fiskinn heim og flatti alveg eins og Pétur gerið forðum. Nú var allt eins og það átti að vera framtíðin komin á ný.En viti menn, þegar hann var að klára að fletja síðasta fiskinn kemur þá ekki lögreglan, fiskistofa, fulltrúar ráðneytis og fjárfesta á staðinn og taka Jón fastan og honum er haldið þangað til þyrlan kemur. Læknirinn ætlar að gefa honum sprautu en Jón streitist á móti og fellur á eyrað. Hann er settur upp í þyrluna og farið með hann. Jón rankar við sér í sjúkrastofunni allt er hvítt í kringum hann. Nú heyrir hann suð. Það er eyrunum og hann hugsar: Þetta er niður brimsins sem ég heyrði þegar ég var barn,
Stöndum saman.
Kalli Matt
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
7.1.2008 | 12:21
Frábært hjá Bjögga
Þetta er frábært og vona ég að þessum málum verði fylgt fast eftir. Áægjulegt að íbúðalánasjóður er farinn að taka við sér og vinna í anda Björgvins G. Sigurðssonar. Enn er það viðhorf til að þeir sem skulda hafi engan rétt til að mótmæla innheimtugjöldum hvers konar eða öðrum kröfum í tengslum við skuldir. Björgvin er að ræsa liðið hvað þetta varðar og má með sanni segja að hann sé hinn besti neytendamálaráðherra.
stöndum saman
Kalli Matt
Seðilgjöld heyri sögunni til | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Eldri færslur
- Júlí 2022
- Nóvember 2020
- Mars 2020
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- Mars 2016
- Október 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Ágúst 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Nóvember 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Apríl 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- eddaagn
- bjorkv
- gudfinnur
- prakkarinn
- lara
- bryndisisfold
- baldurkr
- salvor
- ingibjorgstefans
- hrannarb
- hreinsi
- pallieinars
- ingo
- agny
- arnalara
- gumson
- alfheidur
- reykur
- arnith2
- heilbrigd-skynsemi
- kaffi
- birnamjoll
- bjarnihardar
- bd
- bjornj
- blues
- gattin
- bryndisfridgeirs
- dagga
- einarben
- komediuleikhusid
- kamilla
- fanney
- garpur76
- gesturgudjonsson
- gtg
- gretaulfs
- gretarmar
- thjalfi
- orri
- gudrunkatrin
- zeriaph
- gunnarpetur
- gbo
- coke
- gylfigisla
- heidistrand
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- idno
- tru
- ingimundur
- irisarna
- jakobk
- enoch
- joninaros
- fiski
- thjodarskutan
- jonthorolafsson
- kiddijoi
- killerjoe
- kolbrunerin
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjanmoller
- mal214
- natan24
- nilli
- nielsfinsen
- solir
- olafursv
- olafurjonsson
- kex
- schmidt
- runar-karvel
- sirrycoach
- siggiholmar
- siggikaiser
- siggisig
- siggith
- steindorgretar
- summi
- sunnadora
- garibald
- svavaralfred
- saethorhelgi
- tommi
- tryggvigunnarhansen
- valdisa
- vefritid
- vestfirdir
- steinibriem
- steinig
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- thorha