Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2010
21.11.2010 | 11:32
Ćđruleysismessa í Dómkirkjunni í kvöld kl. 20.00. Gleđi og von.
Ćđruleysismessurnar hafa veriđ vel sóttar og ánćgjulegt er, hversu margir koma ţangađ aftur og aftur.
Ţetta starf er hluti af helgihaldi kirkjunnar og er ćtlađ ađ koma til móts viđ ţađ fólk, sem leitar nýrra miđa í lífsstefnu sinni eđa vill viđhalda gćđum ţess lífs, sem ţađ hefur náđ međ ţví ađ skođa tilveru sína upp á nýtt í anda 12 sporanna sem eiga upphaf sitt í AA-samtökunum. og Alanon
Ţessar messur eru gleđiríkar og fólk sem gengur úr kirkjunni af ţeim loknum er andlega mettara en ţegar ţađ gekk inn í hana.
Í kvöld mun sr. Hjálmar Jónsson leiđa messuna, sr. Anna Sigríđur Pálsdóttir mun predika og undirritađur mun sjá um bćnina og einn úr röđum kirkjugesta mun deila međ okkur reynslu sinni.
Brćđurnir Hörđur og Birgir Bragasynir stjórna tónlistarflutningi. Ţar sem annar leikur á flygil en hinn á kontrabassa.
Já, ţađ er upplagt og andlega styrkjandi ađ byrja nýja viku međ ţví ađ "ganga í Guđshús inn" og byggjast upp fyrir verkefni nćstu daga.
Allir eru hjartanlega velkomnir og ekki síst ţú, sem lest ţessar línur.
Stöndum saman.
Kalli Matt
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.11.2010 | 13:41
Hin sanna víma.
Kannabis er hćttulegt efni en stundum er látiđ ađ ţví liggja ađ ţađ sé allt ađ ţví heilsusamlegt.
Ađ vera án vímuefna er auđvitađ besta víman. Gleđin sem kemur án ţess ađ einhver efni komi ţar ađ er besta gleđin.
Góđ leiđ til ađ verađ sér úti um gleđi er auđvitađ ađ mćta í Vćngjamessu í Guđríđarkirkju annađ kvöld kl 20.00. Ţetta eru messur gleđi og vonar og lyfta okkur upp.
Sylvía Guđnýjardóttir syngur og Ástvaldur Traustason spilar undir á flygilinn.
Ţiđ eruđ öll velkominn í ţessa messu.
Og Zach Galifnakis er líka vel kominn. Vonandi les hann ţetta.
Stöndum saman
Kalli Matt
Reykti marijúana í beinni útsendingu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Eldri fćrslur
- Júlí 2022
- Nóvember 2020
- Mars 2020
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- Mars 2016
- Október 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Ágúst 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Nóvember 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Apríl 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- eddaagn
- bjorkv
- gudfinnur
- prakkarinn
- lara
- bryndisisfold
- baldurkr
- salvor
- ingibjorgstefans
- hrannarb
- hreinsi
- pallieinars
- ingo
- agny
- arnalara
- gumson
- alfheidur
- reykur
- arnith2
- heilbrigd-skynsemi
- kaffi
- birnamjoll
- bjarnihardar
- bd
- bjornj
- blues
- gattin
- bryndisfridgeirs
- dagga
- einarben
- komediuleikhusid
- kamilla
- fanney
- garpur76
- gesturgudjonsson
- gtg
- gretaulfs
- gretarmar
- thjalfi
- orri
- gudrunkatrin
- zeriaph
- gunnarpetur
- gbo
- coke
- gylfigisla
- heidistrand
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- idno
- tru
- ingimundur
- irisarna
- jakobk
- enoch
- joninaros
- fiski
- thjodarskutan
- jonthorolafsson
- kiddijoi
- killerjoe
- kolbrunerin
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjanmoller
- mal214
- natan24
- nilli
- nielsfinsen
- solir
- olafursv
- olafurjonsson
- kex
- schmidt
- runar-karvel
- sirrycoach
- siggiholmar
- siggikaiser
- siggisig
- siggith
- steindorgretar
- summi
- sunnadora
- garibald
- svavaralfred
- saethorhelgi
- tommi
- tryggvigunnarhansen
- valdisa
- vefritid
- vestfirdir
- steinibriem
- steinig
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- thorha