Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2014
14.8.2014 | 13:58
Að biðja, sem mér bæri.
Alveg er ég stórgáttaður á því að RÚV ælti að henda út morgunbænunum og orði kvöldsins. Hvers konar eiginlega er þetta? Geta þeir sem fá verk í eyrun af Guðsorði ekki bara lækkað í viðtækjunum þessar örfáu mínútur. Ég veit að þetta morgun- og kvöldorð hefur verið mörgum andleg svölun. Ég held að RÚV fari ekki á höfuðið þó bænirnar og kvöldorðið haldi áfram - efast um að mikið sé borgað fyrir þessa kærkomnu dagskrárliði. Biðjum fyrir Ríkisútvarpinu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.8.2014 | 12:48
Beitarhólf ferðaþjónustunnar.
Mikið er rætt um gríðarlegan ágang ferðamanna um landið okkar. Liggur við að káfað sé á og keyrt yfir hvern einasta fersentimetra landsins án tillits til helgi hins ósnortna. Mér kemur í hug hvort ekki þurfi að skipta landinu upp í opin og lokuð svæði fyrir ferðamenn.
Það verður að hvíla landið og laga það af og til. Með sama hætti og við höfum beitarhólf sem hvíld erum með reglulegu millibili.. Meðan eitt svæði er fiðhelgt má fara um önnur. Þetta er nauðsynlegt að gera meðan við erum að læra að taka á móti svona mörgum ferðamönnum og koma með betra skipulag á malin. Þetta myndi líka sýna gestum að við viljum vernda landið og bera virðingu fyrir því. Auk þess gæti þetta orðið til þess að fleiri staðir fengju að njóta góðra gesta.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri færslur
- Júlí 2022
- Nóvember 2020
- Mars 2020
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- Mars 2016
- Október 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Ágúst 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Nóvember 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Apríl 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- eddaagn
- bjorkv
- gudfinnur
- prakkarinn
- lara
- bryndisisfold
- baldurkr
- salvor
- ingibjorgstefans
- hrannarb
- hreinsi
- pallieinars
- ingo
- agny
- arnalara
- gumson
- alfheidur
- reykur
- arnith2
- heilbrigd-skynsemi
- kaffi
- birnamjoll
- bjarnihardar
- bd
- bjornj
- blues
- gattin
- bryndisfridgeirs
- dagga
- einarben
- komediuleikhusid
- kamilla
- fanney
- garpur76
- gesturgudjonsson
- gtg
- gretaulfs
- gretarmar
- thjalfi
- orri
- gudrunkatrin
- zeriaph
- gunnarpetur
- gbo
- coke
- gylfigisla
- heidistrand
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- idno
- tru
- ingimundur
- irisarna
- jakobk
- enoch
- joninaros
- fiski
- thjodarskutan
- jonthorolafsson
- kiddijoi
- killerjoe
- kolbrunerin
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjanmoller
- mal214
- natan24
- nilli
- nielsfinsen
- solir
- olafursv
- olafurjonsson
- kex
- schmidt
- runar-karvel
- sirrycoach
- siggiholmar
- siggikaiser
- siggisig
- siggith
- steindorgretar
- summi
- sunnadora
- garibald
- svavaralfred
- saethorhelgi
- tommi
- tryggvigunnarhansen
- valdisa
- vefritid
- vestfirdir
- steinibriem
- steinig
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- thorha
Af mbl.is
Fólk
- Gæti fengið allt að 24 ára dóm
- Sláandi lík föður sínum
- Trump Jr. og Bettina Anderson farin að búa saman
- Stórbrotið verk Bjarkar í sýningu hérlendis
- Skoran á Sanchez vakti athygli á innsetningu Trumps
- Þetta lærði Tinna af móður sinni
- Klessti á vegg og átti ekki mjög gott tímabil
- Ýtir undir sögusagnir um skilnað
- Heimili Tyru Banks varð eldinum að bráð
- Írönsk poppstjarna dæmd til dauða