30.5.2010 | 15:40
Smá pæling í kjölfar kosninganna.
Eftir hrunið lagði Samfylkingin mikla áherslu á persónukjör og aukna þátttöku og aðkomu almennings að ákvarðanatöku í samfélaginu og er það í samræmi við stefnu hennar.
Þegar ný ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs tók við eftir fall ríkisstjórnar Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks var mikil umræða um lýðræðismálin og frumvörp um breytingu á stjórnarskrá og kosningalöggjöf sem fólu í sér aukið lýðræði lögð fram. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn fóru auðvitað í málþóf og hvorki gekk né rak.
Svo var kosið og Vinstrhreyfingin grænt framboð og Samfylkingin þurrkuðu Frjálslynda flokkinn í Norðvestur kjördæmi út með stórkostlegum yfirlýsingum í sjávarútvegsmálunum og loforð voru líka gefin um aukið lýðræði.
Og þjóðin treysti loforðunum og kaus Samfylkinguna og Vinstrihreyfinguna grænt framboð til að koma á umbótum.
En auðvitað er mikið að gera hjá ríkisstjórn í landi sem hefur verið rænt 1000 milljörðum.
Allt þetta segir okkur að "þingmenn á plani" hljóti að fá aukin verkefni, til þess að lýðræðismálin komist fyrr og betur á dagskrá.
Tíminn styttist til að koma téðum umbótum í gegn því eðli sínu samkvæmt munu eignarhaldsflokkarnir Framsókn og Sjálfstæðismenn gera allt til að tefja og hindra þetta eins og sannaðist rétt fyrir síðustu alþingiskosningar.
Það má reikna með því að ferlið takai a.m.k. tvö þing, tala nú ekki um ef líka skal efna kosningaloforðin um sjávarútvegsmálin.
Vilji Samfylkingin rétta hlut sinn eftir kosningarnar hlýtur hún að slá í bossann á Vg varðandi sjávarútveginn og reyndar líka lýðræðismálin.
Úrslit kosninganna í "nýframboðs" kjördæmunum eru klár skilaboð um þetta.
Aukum lýðræðið sem fyrst, verum hugrökk og
Stöndum saman
Kalli Matt
Eldri færslur
- Júlí 2022
- Nóvember 2020
- Mars 2020
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- Mars 2016
- Október 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Ágúst 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Nóvember 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Apríl 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- eddaagn
- bjorkv
- gudfinnur
- prakkarinn
- lara
- bryndisisfold
- baldurkr
- salvor
- ingibjorgstefans
- hrannarb
- hreinsi
- pallieinars
- ingo
- agny
- arnalara
- gumson
- alfheidur
- reykur
- arnith2
- heilbrigd-skynsemi
- kaffi
- birnamjoll
- bjarnihardar
- bd
- bjornj
- blues
- gattin
- bryndisfridgeirs
- dagga
- einarben
- komediuleikhusid
- kamilla
- fanney
- garpur76
- gesturgudjonsson
- gtg
- gretaulfs
- gretarmar
- thjalfi
- orri
- gudrunkatrin
- zeriaph
- gunnarpetur
- gbo
- coke
- gylfigisla
- heidistrand
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- idno
- tru
- ingimundur
- irisarna
- jakobk
- enoch
- joninaros
- fiski
- thjodarskutan
- jonthorolafsson
- kiddijoi
- killerjoe
- kolbrunerin
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjanmoller
- mal214
- natan24
- nilli
- nielsfinsen
- solir
- olafursv
- olafurjonsson
- kex
- schmidt
- runar-karvel
- sirrycoach
- siggiholmar
- siggikaiser
- siggisig
- siggith
- steindorgretar
- summi
- sunnadora
- garibald
- svavaralfred
- saethorhelgi
- tommi
- tryggvigunnarhansen
- valdisa
- vefritid
- vestfirdir
- steinibriem
- steinig
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- thorha
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.