5.2.2007 | 21:12
Oliver Twist
Ţegar ég var lítill drengur og hlustađi á mina yndislegu kennluskonu lesa Oliver Twist (Eftir nafna minn Dickens) ţá hugsađi ég međ feginleik hvađ ţađ vćri gott ađ ţessi saga vćri löngu liđin og meira ađ segja skáldsaga. (Sem betur fer endađi hún vel.)
Líklega var ţetta áriđ 1962. Ţá var ég grunlaus um ţađ, ađ á sama tíma og ég felldi tár í laumi oná skólaborđiđ, ađ Oliver litli vćri í rauninni rétt hjá mér vestur í Breiđavík, miklu einangrađri en sá sem sagt var frá í sögunni.
Í framhaldi af ţessu vakna milljónir spurninga um litla einmana drengi, barđa drengi, sem alltaf er kalt, fullir af ótta og eiga ekki skjól.
Ég trúi samt engu öđru en ţví ađ unglingaheimilin hér séu í góđu lagi núna og tel mig vita fyrir víst ađ svo sé, ţó alltaf sé hćgt ađ gera betur.
Fangelsismálin eru hins vegar afar döpur sbr. skömmina á Skólavörđustíg 9, ţar sem ađbúnađurinn er ekki í nokkru samrćmi viđ ţađ sem siđmenntađar ţjóđir gera kröfu um. Hafa einhverjir Breiđuvíkurdrengjanna ţjáđst ţar líka?
Viđ skulum stefna ađ ţví ađ laga fangelsismálin hér.
Stöndum saman
X-S (Success)
Kalli Matt.
Eldri fćrslur
- Júlí 2022
- Nóvember 2020
- Mars 2020
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- Mars 2016
- Október 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Ágúst 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Nóvember 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Apríl 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
-
eddaagn
-
bjorkv
-
gudfinnur
-
prakkarinn
-
lara
-
bryndisisfold
-
baldurkr
-
salvor
-
ingibjorgstefans
-
hrannarb
-
hreinsi
-
pallieinars
-
ingo
-
agny
-
arnalara
-
gumson
-
alfheidur
-
reykur
-
arnith2
-
heilbrigd-skynsemi
-
kaffi
-
birnamjoll
-
bjarnihardar
-
bd
-
bjornj
-
blues
-
gattin
-
bryndisfridgeirs
-
dagga
-
einarben
-
komediuleikhusid
-
kamilla
-
fanney
-
garpur76
-
gesturgudjonsson
-
gtg
-
gretaulfs
-
gretarmar
-
thjalfi
-
orri
-
gudrunkatrin
-
zeriaph
-
gunnarpetur
-
gbo
-
coke
-
gylfigisla
-
heidistrand
-
helgatho
-
hildurhelgas
-
drum
-
idno
-
tru
-
ingimundur
-
irisarna
-
jakobk
-
enoch
-
joninaros
-
fiski
-
thjodarskutan
-
jonthorolafsson
-
kiddijoi
-
killerjoe
-
kolbrunerin
-
kristbjorggisla
-
krist
-
kristinm
-
kristjanmoller
-
mal214
-
natan24
-
nilli
-
nielsfinsen
-
solir
-
olafursv
-
olafurjonsson
-
kex
-
schmidt
-
runar-karvel
-
sirrycoach
-
siggiholmar
-
siggikaiser
-
siggisig
-
siggith
-
steindorgretar
-
summi
-
sunnadora
-
garibald
-
svavaralfred
-
saethorhelgi
-
tommi
-
tryggvigunnarhansen
-
valdisa
-
vefritid
-
vestfirdir
-
steinibriem
-
steinig
-
thorasig
-
tbs
-
thorhallurheimisson
-
thorha
Af mbl.is
Innlent
- Töluvert magn fíkniefna á Húsavík
- Bora tvo kílómetra í leit ađ vatni fyrir Hafnarfjörđ
- Strandaglóparnir komast ađ óbreyttu heim í kvöld
- Erfiđur vetur og veikindi enn mikil
- Stútur reyndi ađ snúa viđ á ölvunarpósti
- Ţjóđin öll upplifđi hann sem vin sinn
- Tvennt handtekiđ vegna líkamsárásar á Ísafirđi
- Fótboltastrákar urđu ađ strandaglópum í Barselóna
Athugasemdir
Á nćsta ári eru fjórir áratugir frá ţví ađ ég réđst til afleysingastarfa í Hegningarhúsinu viđ Skólavörđustíg - ţađ var á ţví frćga ári 1968. Ţá ţegar lá fyrir, ađ húsiđ vćri óviđunandi sem fangahús og yrđi einungis notađ í ţeim tilgangi ţangađ til hćgt yrđi ađ bjóđa vistmönnum og starfsmönnum mannsćmandi ađstćđur. Fjórir áratugir ...
Hlynur Ţór Magnússon, 5.2.2007 kl. 21:21
Ég fór sem unglingur ađ skemmta föngum á Skólavörđustíg sem hefur ţá líklega veriđ fyrir rúmum ţrjátíu árum eđa tćpum fjörutíu eftir ţví hvernig menn vilja telja. Minnisstćđast er mér bókahilla sem var fyrir fanga ţví engin bók í henni var heil. Enginn hefđi getađ lesiđ endi á nokkurri sögu. En ég man líka eftir niđurníđslunni og hvađ var skrýtiđ fyrir 14 ára ungling ađ koma ţarna inn međ gítarinn sinn og spila og syngja. Ofar í götunni var svo Hvítabandiđ ţar sem viđ fórum líka. Viđ fórum miklu víđar á stađi ţar sem alţýđa manna kom ekki oft en ţessar litlu heimsóknir í stutta stund gáfu mér örlitla sýn inn í ţennan stofnanaheim og ég gleymi honum aldrei.
Lára Stefánsdóttir, 6.2.2007 kl. 00:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.