Leita í fréttum mbl.is

OKURVÆÐINGIN

Ég veit ekki á hvern ungi Sjálfstæðisflokks þingamaðurinn var að benda, þegar hann var að tala eitthvað í þinginu um að allt væri í himnalagi í kjaramálum þjóðarinnar.  

Ég veit ekki heldur hvort hann telji ,að fólkíð sem fær okurrukkanir og gjalda í hausinn frá bönkunum þegar verið er að  rukka húsnæðislánin og önnur lán sé heimskt og vitlaust.

Almenningur er ekki aðeins að upplifa að einkavæðingin sé orðin að einokunarvæðingur heldur líka okurvæðingu.

Að æpa og ópa er siður hins óttaslegna og nú er íhaldið hrætt þess vegna eigum við eftir að sjá meira slíku fyrir kosningarnar.

 Berjumst gegn okurvæðingunni.

 

Stöndum saman

X -S (Success)

Kalli Matt


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Heyr! Heyr! Hvernig væri að þjóðmálaumræðan snérist um þetta lykilatriði í stað hræsnisfullrar umræðu um klámtengda lopapeysutúrista?

Skyldi það tengjast þeirri staðreynd að okrararnir eiga líka fjölmiðlana? 

Þú átt vopnabóður í mér þarna Kalli. Það máttu bóka. 

Jón Steinar Ragnarsson, 23.2.2007 kl. 03:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Karl V. Matthíasson
Karl V. Matthíasson

Legg þú á djúpið.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband