Leita í fréttum mbl.is

Einar Oddur Kristjánsson

Aftur og aftur í dag hef ég hugsađ til Einars Odds. Ţađ er mikill sjónarsviptir ađ honum. Hann var afgerandi mađur og var einn ţeirra sem lögu lóđ á vogarskálar stöđugleika međ ţjóđarsáttarsamningunum.  Međ störfum sínum í ţví sambandi skráđi hann sig á blöđ íslenskrar sögu. Á Alţingi Íslendinga var hann svipmikill og sterkur og á hann var hlustađ. Ţađ var gott ađ leita til hans ţegar hann var í fjárlaganefndinni og lagđi hann góđum málefnum liđ ekki síst ţegar um minnimáttar var ađ rćđa. Ég er ţakklátur fyrir ađ hafa fengiđ ađ kynnast honum og fólkinu hans sem syrgir nú góđan dreng. Sigrún Gerđa Gísladóttir eiginkona hans var honum alla tíđ mikil stođ og stytta í störfum hans og vott ég henni og fjölskyldunni mína dýpstu samúđ. Guđ styrki ţau og blessi á komandi tíđ.

Kalli Matt


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Karl V. Matthíasson
Karl V. Matthíasson

Legg þú á djúpið.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband