20.7.2007 | 12:07
Lćkkum EKKI vínverđ og aukum EKKI ađgengi ađ víni.
Ég er algerlega á móti ţví ađ lćkka verđ á áfengi. Drykkja er allt of mikiđ vandamál í landi okkar og og veldur ómćldum ţjáningum. Alkóhólismi er alvarlegur sjúkdómur og herjar hann á mjög marga og hefur unniđ margt íllt í landi okkar. Og ţađ er líka ljóst ađ margir ađrir en alkar lenda í vandrćđum. Fórnarlömb vínrykkjunar eru allt of mörg. Ef ríkiđ ćtllar ađ lćkka verđ á áfengi er ţađ ađ breyta áfengispólitíkinni. Hátt verđ á víni og erfiđara ađgengi dregur úr neyslu en ţađ er ćskilegt ađ alkóhólneysla sé sem minnst. Ţó alkóhól sé löglegur vímugjafi ţá er ţađ skuggalega mikiđ eitur bćđi hćgverkandi og langverkandi.
Í ríkisstjórnarsáttmálanum er sérstaklega tekiđ fram ađ ráđist verđi gegn fíkniefnavandanum, en áfengisneysla er mikil hluti hans. Ef menn eru ađ tala um ađ lćkka verđ á áfengi í og breyta ţannig áfengispólitík í landinu ber ţeim rík skylda til ađ vinna fyrst stórátak á sviđi forvarna. Lćkkađ verđ á áfengi mun líka ţýđa lćkkađ verđ á öđrum fíkniefnum og auka ţannig vandann á ţví sviđi líka.
Hér fylgja svo í lokin nokkur orđ úr Orđskviđum Salómons.
- 29 Hver ćjar? hver veinar? hver á í deilum? hver kvartar? hver fćr sár ađ ţarflausu? hver rauđ augu?
- 30 Ţeir sem sitja viđ vín fram á nćtur, ţeir sem koma saman til ađ bergja á krydduđum drykkjum.
- 31Horf ţú ekki á víniđ, hve rautt ţađ er, hversu ţađ glóir í bikarnum og rennur ljúflega niđur.
- 32Ađ síđustu bítur ţađ sem höggormur og spýtir eitri sem nađra.
- 33Augu ţín munu sjá kynlega hluti, og hjarta ţitt mun mćla flárćđi.
- 34Og ţú munt vera eins og sá, sem liggur úti í miđju hafi, já, eins og sá, er liggur efst uppi á siglutré.
- 35"Ţeir hafa slegiđ mig, ég kenndi ekkert til, ţeir hafa bariđ mig, ég varđ ţess ekki var. Hvenćr mun ég vakna? Ég vil meira vín!"
Stööndum saman.
Kalli Matt
Eldri fćrslur
- Júlí 2022
- Nóvember 2020
- Mars 2020
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- Mars 2016
- Október 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Ágúst 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Nóvember 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Apríl 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
-
eddaagn
-
bjorkv
-
gudfinnur
-
prakkarinn
-
lara
-
bryndisisfold
-
baldurkr
-
salvor
-
ingibjorgstefans
-
hrannarb
-
hreinsi
-
pallieinars
-
ingo
-
agny
-
arnalara
-
gumson
-
alfheidur
-
reykur
-
arnith2
-
heilbrigd-skynsemi
-
kaffi
-
birnamjoll
-
bjarnihardar
-
bd
-
bjornj
-
blues
-
gattin
-
bryndisfridgeirs
-
dagga
-
einarben
-
komediuleikhusid
-
kamilla
-
fanney
-
garpur76
-
gesturgudjonsson
-
gtg
-
gretaulfs
-
gretarmar
-
thjalfi
-
orri
-
gudrunkatrin
-
zeriaph
-
gunnarpetur
-
gbo
-
coke
-
gylfigisla
-
heidistrand
-
helgatho
-
hildurhelgas
-
drum
-
idno
-
tru
-
ingimundur
-
irisarna
-
jakobk
-
enoch
-
joninaros
-
fiski
-
thjodarskutan
-
jonthorolafsson
-
kiddijoi
-
killerjoe
-
kolbrunerin
-
kristbjorggisla
-
krist
-
kristinm
-
kristjanmoller
-
mal214
-
natan24
-
nilli
-
nielsfinsen
-
solir
-
olafursv
-
olafurjonsson
-
kex
-
schmidt
-
runar-karvel
-
sirrycoach
-
siggiholmar
-
siggikaiser
-
siggisig
-
siggith
-
steindorgretar
-
summi
-
sunnadora
-
garibald
-
svavaralfred
-
saethorhelgi
-
tommi
-
tryggvigunnarhansen
-
valdisa
-
vefritid
-
vestfirdir
-
steinibriem
-
steinig
-
thorasig
-
tbs
-
thorhallurheimisson
-
thorha
Af mbl.is
Fólk
- Fyrrverandi kćrasta Andrésar komin međ nóg af lygum
- Eiginkona Brosnan frumsýndi myndarlegt ţyngdartap
- Rifjar upp eitt mesta hneyksli í kringum Beckham-hjónin
- Fetađi í fótspor föđur síns
- Segist eiga fjóra daga ólifađa
- Birnir međ stórtónleika
- Sögusagnir eru búnar til af hatursmönnum
- Handtekin eftir ađ hjónaerjur fóru úr böndunum
- Jennifer Lopez og Kylie Jenner mćta til jarđarfarar
- Richard Chamberlain látinn
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.