20.7.2007 | 12:07
Lækkum EKKI vínverð og aukum EKKI aðgengi að víni.
Ég er algerlega á móti því að lækka verð á áfengi. Drykkja er allt of mikið vandamál í landi okkar og og veldur ómældum þjáningum. Alkóhólismi er alvarlegur sjúkdómur og herjar hann á mjög marga og hefur unnið margt íllt í landi okkar. Og það er líka ljóst að margir aðrir en alkar lenda í vandræðum. Fórnarlömb vínrykkjunar eru allt of mörg. Ef ríkið ætllar að lækka verð á áfengi er það að breyta áfengispólitíkinni. Hátt verð á víni og erfiðara aðgengi dregur úr neyslu en það er æskilegt að alkóhólneysla sé sem minnst. Þó alkóhól sé löglegur vímugjafi þá er það skuggalega mikið eitur bæði hægverkandi og langverkandi.
Í ríkisstjórnarsáttmálanum er sérstaklega tekið fram að ráðist verði gegn fíkniefnavandanum, en áfengisneysla er mikil hluti hans. Ef menn eru að tala um að lækka verð á áfengi í og breyta þannig áfengispólitík í landinu ber þeim rík skylda til að vinna fyrst stórátak á sviði forvarna. Lækkað verð á áfengi mun líka þýða lækkað verð á öðrum fíkniefnum og auka þannig vandann á því sviði líka.
Hér fylgja svo í lokin nokkur orð úr Orðskviðum Salómons.
- 29 Hver æjar? hver veinar? hver á í deilum? hver kvartar? hver fær sár að þarflausu? hver rauð augu?
- 30 Þeir sem sitja við vín fram á nætur, þeir sem koma saman til að bergja á krydduðum drykkjum.
- 31Horf þú ekki á vínið, hve rautt það er, hversu það glóir í bikarnum og rennur ljúflega niður.
- 32Að síðustu bítur það sem höggormur og spýtir eitri sem naðra.
- 33Augu þín munu sjá kynlega hluti, og hjarta þitt mun mæla fláræði.
- 34Og þú munt vera eins og sá, sem liggur úti í miðju hafi, já, eins og sá, er liggur efst uppi á siglutré.
- 35"Þeir hafa slegið mig, ég kenndi ekkert til, þeir hafa barið mig, ég varð þess ekki var. Hvenær mun ég vakna? Ég vil meira vín!"
Stööndum saman.
Kalli Matt
Eldri færslur
- Júlí 2022
- Nóvember 2020
- Mars 2020
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- Mars 2016
- Október 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Ágúst 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Nóvember 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Apríl 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- eddaagn
- bjorkv
- gudfinnur
- prakkarinn
- lara
- bryndisisfold
- baldurkr
- salvor
- ingibjorgstefans
- hrannarb
- hreinsi
- pallieinars
- ingo
- agny
- arnalara
- gumson
- alfheidur
- reykur
- arnith2
- heilbrigd-skynsemi
- kaffi
- birnamjoll
- bjarnihardar
- bd
- bjornj
- blues
- gattin
- bryndisfridgeirs
- dagga
- einarben
- komediuleikhusid
- kamilla
- fanney
- garpur76
- gesturgudjonsson
- gtg
- gretaulfs
- gretarmar
- thjalfi
- orri
- gudrunkatrin
- zeriaph
- gunnarpetur
- gbo
- coke
- gylfigisla
- heidistrand
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- idno
- tru
- ingimundur
- irisarna
- jakobk
- enoch
- joninaros
- fiski
- thjodarskutan
- jonthorolafsson
- kiddijoi
- killerjoe
- kolbrunerin
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjanmoller
- mal214
- natan24
- nilli
- nielsfinsen
- solir
- olafursv
- olafurjonsson
- kex
- schmidt
- runar-karvel
- sirrycoach
- siggiholmar
- siggikaiser
- siggisig
- siggith
- steindorgretar
- summi
- sunnadora
- garibald
- svavaralfred
- saethorhelgi
- tommi
- tryggvigunnarhansen
- valdisa
- vefritid
- vestfirdir
- steinibriem
- steinig
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- thorha
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.