Ég fór norđur í Skagafjörđ á föstudaginn. Ég naut frábćrrar kvöldstundar á Löngumýri ţar sem Skagfirski kammerkórinn var međ dagskrá ásamt skáldinu Sigurđi Hansen og nemendum sjöunda bekkjar Varmahíđarskóla. Fyrir hlé voru sungin ljóđ Sigurđar ásamt ţví sem hann las nokkur ljóđ sín, djup og falleg ljóđ. Eftir hlé söng kórinn svo nokkur ljóđa Jónasar Hallgrímssonar en á milli söngsins fluttu krakkarnir í 7. bekk ţćtti úr ćvi Jónasar sem ţau höfđu tekiđ saman. Var ţađ einstkalega vel gert og ánćgjulegt. Ţau eiga greinilega góđan kennara. Vil ég nú ţakka fyrir ţetta frábćra kvöld á ţessum góđa stađ, en af honum á ég fallegar minningar frá ţví ađ ég var ţar ungur drengur, en móđir mín vann ţar eitt sumar ţegar ţjóđkirkjan var međ sumarbúđir.
Daginni eftir var svo kjördćmisţing Samfylkingarinnar í Norđvesturkjördćmi í Hótel Varmahlíđ ţar sem Eggert Herbertsson gamall Ólsari sem býr á Akranesi , Guđmundur Haukur á Hvammstanga og Ragnhildur bóndi á Álftavatni í Stađarsveit voru kosin til ađ stýra kjördćmisráđinu til nćsta ađalfundar. Ingibjörg Sólrún mćtti á stađinn ásamt Ágústi Ólafi og Skúla Helgasyni framkvćmdastjóra flokksins. Ţetta var góđur fundur og vel mćtt á hann ţrátt fyrir óhagstćtt veđur. Ţađ er greinilegt ađ miklar vćntingar eru gerđar til Samfylkingarinnar, bćđi hvađ varđar velferđar- og byggđamál.
Rétt er svo ljúka ţessum pistili međ ţví ađ óska ţeim Jóni Ásgeiri og Ingibjörgu innilega til hamgingju međ gifinguna. Guđ blessi framtíđ ţeirra og líf. Gleđjumst međ ţeim.
Stöndum saman
Kalli Matt
Eldri fćrslur
- Júlí 2022
- Nóvember 2020
- Mars 2020
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- Mars 2016
- Október 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Ágúst 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Nóvember 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Apríl 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- eddaagn
- bjorkv
- gudfinnur
- prakkarinn
- lara
- bryndisisfold
- baldurkr
- salvor
- ingibjorgstefans
- hrannarb
- hreinsi
- pallieinars
- ingo
- agny
- arnalara
- gumson
- alfheidur
- reykur
- arnith2
- heilbrigd-skynsemi
- kaffi
- birnamjoll
- bjarnihardar
- bd
- bjornj
- blues
- gattin
- bryndisfridgeirs
- dagga
- einarben
- komediuleikhusid
- kamilla
- fanney
- garpur76
- gesturgudjonsson
- gtg
- gretaulfs
- gretarmar
- thjalfi
- orri
- gudrunkatrin
- zeriaph
- gunnarpetur
- gbo
- coke
- gylfigisla
- heidistrand
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- idno
- tru
- ingimundur
- irisarna
- jakobk
- enoch
- joninaros
- fiski
- thjodarskutan
- jonthorolafsson
- kiddijoi
- killerjoe
- kolbrunerin
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjanmoller
- mal214
- natan24
- nilli
- nielsfinsen
- solir
- olafursv
- olafurjonsson
- kex
- schmidt
- runar-karvel
- sirrycoach
- siggiholmar
- siggikaiser
- siggisig
- siggith
- steindorgretar
- summi
- sunnadora
- garibald
- svavaralfred
- saethorhelgi
- tommi
- tryggvigunnarhansen
- valdisa
- vefritid
- vestfirdir
- steinibriem
- steinig
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- thorha
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.