20.11.2007 | 19:34
Byggðasamningar við einstaklinga
Eitt af þvi sem ríkið gæti gert til þess að koma ungu fólki í húsnæðisvandræðum út úr þeim væri að kaupa upp fullt af húsnæði úti á landi og leigja því svo húnæðið. Gera "einstaklings byggðasamnina" gegn ákveðnum fríðindum og sjá svo um að þetta fólk fengi vinnu. Hér er ég að tala um störf án staðsetningar. En um það er sérstakt ákvæði í ríkisstjórnarsáttmálanum.
Ég veit að það er til fullt af ungu fólki sem vill gjarnan byrja búskap sinn á því að að eiga heima úti á landi jafnvel þó það hafi alist upp í þéttbýlinu. Því miður hefur orðið hrun á sumum stöðum landsbyggðarinnar, en ef atvinnutækifærin verða fleiri og samgöngurnar betri og háhraðatengingar í lagi þá er nokkuð ljóst að margir nýttu sér þau tækifæri. Það hafa dæmin sannað. Miklar vonir eru bundbar við fyrirheit ríkisstjórnarinnar um að auka jöfnuð á milli landshluta.
Stöndum saman
Kalli Matt
Eldri færslur
- Júlí 2022
- Nóvember 2020
- Mars 2020
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- Mars 2016
- Október 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Ágúst 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Nóvember 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Apríl 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- eddaagn
- bjorkv
- gudfinnur
- prakkarinn
- lara
- bryndisisfold
- baldurkr
- salvor
- ingibjorgstefans
- hrannarb
- hreinsi
- pallieinars
- ingo
- agny
- arnalara
- gumson
- alfheidur
- reykur
- arnith2
- heilbrigd-skynsemi
- kaffi
- birnamjoll
- bjarnihardar
- bd
- bjornj
- blues
- gattin
- bryndisfridgeirs
- dagga
- einarben
- komediuleikhusid
- kamilla
- fanney
- garpur76
- gesturgudjonsson
- gtg
- gretaulfs
- gretarmar
- thjalfi
- orri
- gudrunkatrin
- zeriaph
- gunnarpetur
- gbo
- coke
- gylfigisla
- heidistrand
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- idno
- tru
- ingimundur
- irisarna
- jakobk
- enoch
- joninaros
- fiski
- thjodarskutan
- jonthorolafsson
- kiddijoi
- killerjoe
- kolbrunerin
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjanmoller
- mal214
- natan24
- nilli
- nielsfinsen
- solir
- olafursv
- olafurjonsson
- kex
- schmidt
- runar-karvel
- sirrycoach
- siggiholmar
- siggikaiser
- siggisig
- siggith
- steindorgretar
- summi
- sunnadora
- garibald
- svavaralfred
- saethorhelgi
- tommi
- tryggvigunnarhansen
- valdisa
- vefritid
- vestfirdir
- steinibriem
- steinig
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- thorha
Af mbl.is
Innlent
- Ekki alltaf sammála Svandísi
- 17% ánægð með störf Einars
- Líklegt að farið verði af neyðarstigi í dag
- Ný könnun í Spursmálum: Er Sigurður Ingi fallinn?
- Nýjar íbúðir eru lengur að seljast
- Hafnar því að flokkurinn hafi ekki verið stjórntækur
- Væri komið yfir innviði ef ekki væru varnargarðar
- Beint: Heilbrigðismál í brennidepli
Erlent
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
- Rússar sagðir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
Athugasemdir
Mér líst afar vel á þessa hugmynd hjá þér. Ég er sjálfur utan af landi og bý úti á landi.
Ég veit um margt ungt fólk sem vill gjarnan búa úti á landi, en það að fá atvinnu er það erfiðasta við það.
Hér á Seyðisfirði hafa verið uppi tilburðir við að byggja upp störf tengdum ferðamálum og menningarstarfsemi. Það hefur nokkuð áunnist og við sjáum að ýmislegt er hægt að gera.
Við höfum líka séð verkefni flutt til sýslumannsembætta og störf tengdum vinnumálastofnun og fleiru þess háttar og þetta eru skref í rétta átt.
Á Norðurlöndunum eru margir lýðháskólar og þeir eru langflestir í tiltölulega litlum bæjum úti á landi. Kannski má gera eitthvað slíkt hér á landi?
Störf fyrir hið opinbera, svo sem þjóðskrá og Ríkisskattstjóra má hugsanlega staðsetja úti á landsbyggðinni. Einkafyrirtæki hafa gert þetta nokkuð, til dæmis Kaupþing.
En ég bíð enn eftir auglýsingu á störfum án staðsetningar. Þetta er spennandi mál.
Jón Halldór Guðmundsson, 21.11.2007 kl. 00:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.