Leita í fréttum mbl.is

Ađ bíđa, fresta eđa geyma. (Á forvarnardegi)

Eitt ađaltrikkiđ í forvörnum í dag er ađ segja viđ börnin ađ bíđa međ ađ drekka eđa fresta ţví um einhvern tiltekinn tíma.  

En ţađ er sjaldnar sagt ađ best vćri ađ lifa lífi án vímugjafa.

Ţó börn og unglingar fresti ţví ađ drekka um eitt ár eđa tvö eđa jafnvel sjö ţá er ekki ţar međ sagt ađ ţau muni ekki lenda í feni alkóhólismans.

Auđvitađ er ţađ rétt ađ "frestur er á illu bestur"  ţađ er augljóst mál ađ barn sem er 12 eđa 13 ára gamalt og byrjar ađ drekka bjór er í alvarlegri hćttu. Hćttan hverfur ekki ţó ţetta barn eldist ţó svo ađ hún verđi auđavitađ minni.

Skilabođin um ađ bíđa og fresta eru góđ en vörumst samt ađ ađ skapa einhvers konar eftirvćntingu og tilhlökkun til ţess dags ţegar allt verđu í lagi međ drekka og jafnvel félagsleg skylda.

 

Stöndum saman

Kalli Matt


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Karl V. Matthíasson
Karl V. Matthíasson

Legg þú á djúpið.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband