27.4.2008 | 09:36
Auðlindirnar og Evrópusambandið
Sé það rétt, að innganga Íslendinga í Evrópusambandið verði til þess að við missum forræðið yfir auðlindum okkar (eins og haldið er fram í Reykjavíkurbréfi í dag) þá er ljóst að við höfum ekkert þangað að gera.
Í tengslum við þetta vaknar spurningin: Hver á að hafa forræði yfir auðlindum Íslands? Hver á að hafa yfiráðaréttinn yfir auðlindum okkar? Heita vatninu í iðrum jarðar, kalda vatninu sem sprettur úr berginu, fallvötnum sem gefa rafmagn eða miklar ferðamannatekjur? fiskimiðunum í sjónum og hugsanlegum olíulindum innan landhelgi okkar? Hverju svarar Morgunblaðið (með sína svínslegu staksteina í gær) því. Er það þjóðin? Eru það sveitarfélögin? Eru það samvinnufélög? Eru það bankarnir? Eru það verslunarkeðjurnar? Eru það verkalýðsfélögin? Eru það verktakafyrirtækin? Eru það einstaka milljónungar?
Hvernig á að deila út gæðum landsins? Þetta er spurning sem brennur nú mjög á okkur? Það er að sjálfsögðu fáránlegt ef auðlindir þjóðarainnar fara úr höndum hennar í hendur örfárra Mammonsdýrkenda, sem vaða yfir lönd og lendur með skeytingarleysi og yfirgangi. Ef þjóðin sjálf hefur ekki forræðið yfir auðlindum lands síns og SJÁVAR þá er hún varla þjóð.
Ég hvet alla Íslendinga til að hugsa um þessi mál, enn höfum við eitthvað að segja um auðlindir lands og SJÁVAR. Lifi mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna:
Stöndum saman.
Kalli Matt
Eldri færslur
- Júlí 2022
- Nóvember 2020
- Mars 2020
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- Mars 2016
- Október 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Ágúst 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Nóvember 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Apríl 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- eddaagn
- bjorkv
- gudfinnur
- prakkarinn
- lara
- bryndisisfold
- baldurkr
- salvor
- ingibjorgstefans
- hrannarb
- hreinsi
- pallieinars
- ingo
- agny
- arnalara
- gumson
- alfheidur
- reykur
- arnith2
- heilbrigd-skynsemi
- kaffi
- birnamjoll
- bjarnihardar
- bd
- bjornj
- blues
- gattin
- bryndisfridgeirs
- dagga
- einarben
- komediuleikhusid
- kamilla
- fanney
- garpur76
- gesturgudjonsson
- gtg
- gretaulfs
- gretarmar
- thjalfi
- orri
- gudrunkatrin
- zeriaph
- gunnarpetur
- gbo
- coke
- gylfigisla
- heidistrand
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- idno
- tru
- ingimundur
- irisarna
- jakobk
- enoch
- joninaros
- fiski
- thjodarskutan
- jonthorolafsson
- kiddijoi
- killerjoe
- kolbrunerin
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjanmoller
- mal214
- natan24
- nilli
- nielsfinsen
- solir
- olafursv
- olafurjonsson
- kex
- schmidt
- runar-karvel
- sirrycoach
- siggiholmar
- siggikaiser
- siggisig
- siggith
- steindorgretar
- summi
- sunnadora
- garibald
- svavaralfred
- saethorhelgi
- tommi
- tryggvigunnarhansen
- valdisa
- vefritid
- vestfirdir
- steinibriem
- steinig
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- thorha
Af mbl.is
Innlent
- Boða verkföll í fjórum skólum til viðbótar
- Alútboð er nýtt skref inn á spennandi braut
- Litlar líkur á að hraunið nái til mannvirkja
- Drónamyndskeið frá hápunkti gossins í nótt
- Þetta er vitlaus hugmynd
- Ástæða til að ætla að eldgosahrinu fari að ljúka
- Verst að vita ekki hvenær þetta endar
- Andlát: Ágúst Valfells kjarnorkuverkfræðingur
- Börn hafi engan rétt á leikskólakennslu
- Allt bílaplanið komið undir hraun
Erlent
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Boða byltingu í flugi til Grænlands
- Lars Løkke: Danir fylgjast náið með
Athugasemdir
Já Kalli, eins og forysta Sjálfstæðisflokksins segir ;
"Lengi lifi Mannréttindanefnd LÍÚ"
Níels A. Ársælsson., 27.4.2008 kl. 12:58
Því miður er þessi mannréttindanefnd hreint grín, Kalli. 12 fulltrúar hennar, þeir eru með próf í mannréttindafræðum skildist mér á henni Aðalheiði, nema við Háskólann á Akureyri, finna það út að það sé mannréttindabrot að ég skuli þurfa að kaupa mér veiðirétt sem útgerðarmaður ef ég á t.d. 3000 tonna loðnu eða kolmunnaskip vegna þess að ég hafi verið starfandi á loðnuskipi. Meirihluti þessara 12 ríkja fara sjálf ekkert eftir Alþjóðalögum um mannréttindi og kvenfrelsi.Það væri skömm fyrir þjóðina að fara eftir ályti þessara ríkja um mannréttindi.
Sigurgeir Jónsson, 29.4.2008 kl. 09:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.