8.8.2008 | 22:41
Örsaga um vald Mammons og Bakkusar
Einu sinni var mér sögð saga af mikilmenni sem bjó í Reykjavík. Þetta mikilmenni tók sig upp og fór út í sveit og heimisótti nokkra bændur. Í farangri mikilmennisins voru nokkrar flöskur af "góðu" vínu sem mikilmennið gaf gestgjöfum sínum að bragða af. Urðu þeir hreifir af víninu og er leið á stundina dró mikilmennið upp peningapung sem í voru fáeinir silfurpeningar. Mikilmennið gerði tímamótasamning við hvern og einn bónda. Þeir seldu jarðir sínar og ána sem rann í gegnum þær, Bændurnir mátt þó búa þar áfaram, slá túnin og gefa kindum sínum, en áin varð friðhelg mikilmenninu.
Afkomendur bændanna hafa verið pirraðir út í þetta trikk sem áum þeirra var gert með fulltingi Bakkusar og Mammons.
100 árum síðar hafa stofnfjárfestar sparisjóða verið heimsóttir af mikilmennum.
Mammon og Bakkus eru miklir.
Kalli Matt
Eldri færslur
- Júlí 2022
- Nóvember 2020
- Mars 2020
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- Mars 2016
- Október 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Ágúst 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Nóvember 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Apríl 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- eddaagn
- bjorkv
- gudfinnur
- prakkarinn
- lara
- bryndisisfold
- baldurkr
- salvor
- ingibjorgstefans
- hrannarb
- hreinsi
- pallieinars
- ingo
- agny
- arnalara
- gumson
- alfheidur
- reykur
- arnith2
- heilbrigd-skynsemi
- kaffi
- birnamjoll
- bjarnihardar
- bd
- bjornj
- blues
- gattin
- bryndisfridgeirs
- dagga
- einarben
- komediuleikhusid
- kamilla
- fanney
- garpur76
- gesturgudjonsson
- gtg
- gretaulfs
- gretarmar
- thjalfi
- orri
- gudrunkatrin
- zeriaph
- gunnarpetur
- gbo
- coke
- gylfigisla
- heidistrand
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- idno
- tru
- ingimundur
- irisarna
- jakobk
- enoch
- joninaros
- fiski
- thjodarskutan
- jonthorolafsson
- kiddijoi
- killerjoe
- kolbrunerin
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjanmoller
- mal214
- natan24
- nilli
- nielsfinsen
- solir
- olafursv
- olafurjonsson
- kex
- schmidt
- runar-karvel
- sirrycoach
- siggiholmar
- siggikaiser
- siggisig
- siggith
- steindorgretar
- summi
- sunnadora
- garibald
- svavaralfred
- saethorhelgi
- tommi
- tryggvigunnarhansen
- valdisa
- vefritid
- vestfirdir
- steinibriem
- steinig
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- thorha
Athugasemdir
Snilld
Einar Örn Einarsson, 8.8.2008 kl. 23:08
Dæmisagan sem er við hæfi nú. Takk.
Edda Agnarsdóttir, 8.8.2008 kl. 23:15
Sjáðu bara hvað hefur gerst með SPM hér í Borgarnesi. Þetta er ágæt dæmisaga um það
Kv. úr Bnesi
Kiddi Jói
Kiddi Jói, 12.8.2008 kl. 12:46
Já, þetta er góður punktur......Mammon og Bakkus hafa alltof mikið vald hér á þessu litla landi og því þarf að breyta.
Segi eins og þú frændi minn kær...Stöndum saman og breytum þessu !!!
Kveðjur,
Berglind
Berglind (IP-tala skráð) 14.8.2008 kl. 13:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.