8.8.2008 | 22:41
Örsaga um vald Mammons og Bakkusar
Einu sinni var mér sögđ saga af mikilmenni sem bjó í Reykjavík. Ţetta mikilmenni tók sig upp og fór út í sveit og heimisótti nokkra bćndur. Í farangri mikilmennisins voru nokkrar flöskur af "góđu" vínu sem mikilmenniđ gaf gestgjöfum sínum ađ bragđa af. Urđu ţeir hreifir af víninu og er leiđ á stundina dró mikilmenniđ upp peningapung sem í voru fáeinir silfurpeningar. Mikilmenniđ gerđi tímamótasamning viđ hvern og einn bónda. Ţeir seldu jarđir sínar og ána sem rann í gegnum ţćr, Bćndurnir mátt ţó búa ţar áfaram, slá túnin og gefa kindum sínum, en áin varđ friđhelg mikilmenninu.
Afkomendur bćndanna hafa veriđ pirrađir út í ţetta trikk sem áum ţeirra var gert međ fulltingi Bakkusar og Mammons.
100 árum síđar hafa stofnfjárfestar sparisjóđa veriđ heimsóttir af mikilmennum.
Mammon og Bakkus eru miklir.
Kalli Matt
Eldri fćrslur
- Júlí 2022
- Nóvember 2020
- Mars 2020
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- Mars 2016
- Október 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Ágúst 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Nóvember 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Apríl 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
-
eddaagn
-
bjorkv
-
gudfinnur
-
prakkarinn
-
lara
-
bryndisisfold
-
baldurkr
-
salvor
-
ingibjorgstefans
-
hrannarb
-
hreinsi
-
pallieinars
-
ingo
-
agny
-
arnalara
-
gumson
-
alfheidur
-
reykur
-
arnith2
-
heilbrigd-skynsemi
-
kaffi
-
birnamjoll
-
bjarnihardar
-
bd
-
bjornj
-
blues
-
gattin
-
bryndisfridgeirs
-
dagga
-
einarben
-
komediuleikhusid
-
kamilla
-
fanney
-
garpur76
-
gesturgudjonsson
-
gtg
-
gretaulfs
-
gretarmar
-
thjalfi
-
orri
-
gudrunkatrin
-
zeriaph
-
gunnarpetur
-
gbo
-
coke
-
gylfigisla
-
heidistrand
-
helgatho
-
hildurhelgas
-
drum
-
idno
-
tru
-
ingimundur
-
irisarna
-
jakobk
-
enoch
-
joninaros
-
fiski
-
thjodarskutan
-
jonthorolafsson
-
kiddijoi
-
killerjoe
-
kolbrunerin
-
kristbjorggisla
-
krist
-
kristinm
-
kristjanmoller
-
mal214
-
natan24
-
nilli
-
nielsfinsen
-
solir
-
olafursv
-
olafurjonsson
-
kex
-
schmidt
-
runar-karvel
-
sirrycoach
-
siggiholmar
-
siggikaiser
-
siggisig
-
siggith
-
steindorgretar
-
summi
-
sunnadora
-
garibald
-
svavaralfred
-
saethorhelgi
-
tommi
-
tryggvigunnarhansen
-
valdisa
-
vefritid
-
vestfirdir
-
steinibriem
-
steinig
-
thorasig
-
tbs
-
thorhallurheimisson
-
thorha
Athugasemdir
Snilld
Einar Örn Einarsson, 8.8.2008 kl. 23:08
Dćmisagan sem er viđ hćfi nú. Takk.
Edda Agnarsdóttir, 8.8.2008 kl. 23:15
Sjáđu bara hvađ hefur gerst međ SPM hér í Borgarnesi. Ţetta er ágćt dćmisaga um ţađ
Kv. úr Bnesi
Kiddi Jói
Kiddi Jói, 12.8.2008 kl. 12:46
Já, ţetta er góđur punktur......Mammon og Bakkus hafa alltof mikiđ vald hér á ţessu litla landi og ţví ţarf ađ breyta.
Segi eins og ţú frćndi minn kćr...Stöndum saman og breytum ţessu !!!
Kveđjur,
Berglind
Berglind (IP-tala skráđ) 14.8.2008 kl. 13:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.